Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. ágúst 2017 16:15 Gylfi fagnar í leik með Swansea. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er hæfileikaríkur vinnuþjarkur sem er bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton, hans nýja félag. Þetta segir Stuart James, pistlahöfundur í enska blaðinu Guardian. James rekur sögu Gylfa og aðdraganda félagaskipta hans til Everton en fréttir bárust af því í gærkvöldi að félagið hefði loksins komist að samkomulagi við Swansea um kaupverð. Hann er sagður hafa verið í afar miklum metum hjá stuðningsmönnum Swansea enda sópað að sér verðlaunum á uppgjörshátíðum síðustu tveggja tímabila. Gylfi var það mikilvægur í liði Swansea á síðasta tímabili að nánast ómögulegt er að hugsa sér að liðið hefði haldið sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni án hans. Mögulega þó séu þó einhverjir stuðningsmanna Swansea óánægðir með þá ákvörðun Gylfa að fara ekki með liðinu í æfingaferð til Bandaríkjanna. Æfingaleikur gegn Barnet 12. júlí reyndist síðasti leikur Gylfa fyrir Swansea en hann var fyrirliði liðsins í þeim leik. James rekur einnig alla þá tölfræði sem sýnir Gylfa í því ljósi að þar fer einn allra besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. En þar að auki hversu hæglátur hann er, duglegur og samviskusamur. Allt þetta geri það að verkum að upphæðin sem Everton greiðir fyrir hann, sem gæti náð 45 milljónum punda, auk þess sem að viðræður við Swansea drógust mjög svo á langinn geri það verkum að Gylfi sé bæði peninganna og biðarinnar virði. Greinina alla má lesa á heimasíðu Guardian. Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er hæfileikaríkur vinnuþjarkur sem er bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton, hans nýja félag. Þetta segir Stuart James, pistlahöfundur í enska blaðinu Guardian. James rekur sögu Gylfa og aðdraganda félagaskipta hans til Everton en fréttir bárust af því í gærkvöldi að félagið hefði loksins komist að samkomulagi við Swansea um kaupverð. Hann er sagður hafa verið í afar miklum metum hjá stuðningsmönnum Swansea enda sópað að sér verðlaunum á uppgjörshátíðum síðustu tveggja tímabila. Gylfi var það mikilvægur í liði Swansea á síðasta tímabili að nánast ómögulegt er að hugsa sér að liðið hefði haldið sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni án hans. Mögulega þó séu þó einhverjir stuðningsmanna Swansea óánægðir með þá ákvörðun Gylfa að fara ekki með liðinu í æfingaferð til Bandaríkjanna. Æfingaleikur gegn Barnet 12. júlí reyndist síðasti leikur Gylfa fyrir Swansea en hann var fyrirliði liðsins í þeim leik. James rekur einnig alla þá tölfræði sem sýnir Gylfa í því ljósi að þar fer einn allra besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. En þar að auki hversu hæglátur hann er, duglegur og samviskusamur. Allt þetta geri það að verkum að upphæðin sem Everton greiðir fyrir hann, sem gæti náð 45 milljónum punda, auk þess sem að viðræður við Swansea drógust mjög svo á langinn geri það verkum að Gylfi sé bæði peninganna og biðarinnar virði. Greinina alla má lesa á heimasíðu Guardian.
Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira