Sjáðu öll mörkin á dramatískum laugardegi í enska boltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. ágúst 2017 10:00 Enski boltinn er farinn af stað með látum en sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. Englandsmeistarar Chelsea fengu óvæntan skell á heimavelli gegn Burnley. Heimamenn lentu 3-0 undir í fyrri hálfleik og misstu tvo menn af velli með rautt spjald. Meistararnir náðu að koma til baka í síðari hálfleik en það reyndist ekki nóg. Liverpool sýndi allar sínar bestu og verstu hliðar í gær. Liðið skoraði þrjú mörk gegn Watford á útivelli en fékk líka þrjú á sig, þar af jöfnunarmarkið í uppbótartíma. Endurkoma Wayne Rooney á Goodison Park með Everton var mögnuð en hann skoraði sigurmark sinna mann strax í fyrsta leik sínum með liðinu eftir þrettán ára dvöl í Manchester United. Allt þetta má sjá í samantektum leikjanna hér fyrir neðan, sem og allra annarra leikja í gær. Watford 3 - 3 LiverpoolCrystal Palace 0 - 3 HuddersfieldEverton 1 - 0 StokeWest Brom 1 - 0 BournemouthSouthampton 0 - 0 SwanseaChelsea 2 - 3 BurnleyBrighton 0 - 2 Manchester City Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney hetjan í heimkomunni | Nýliðar Huddersfield byrja með látum Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton á Stoke City á Goodison Park í dag en þetta er fyrsta mark hans fyrir uppeldisfélagið í 4837 daga. Þá byrjuðu nýliðar Huddersfield með látum og unnu 3-0 sigur á Crystal Palace á útivelli. 12. ágúst 2017 16:00 Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15 Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45 Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23 Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Enski boltinn er farinn af stað með látum en sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. Englandsmeistarar Chelsea fengu óvæntan skell á heimavelli gegn Burnley. Heimamenn lentu 3-0 undir í fyrri hálfleik og misstu tvo menn af velli með rautt spjald. Meistararnir náðu að koma til baka í síðari hálfleik en það reyndist ekki nóg. Liverpool sýndi allar sínar bestu og verstu hliðar í gær. Liðið skoraði þrjú mörk gegn Watford á útivelli en fékk líka þrjú á sig, þar af jöfnunarmarkið í uppbótartíma. Endurkoma Wayne Rooney á Goodison Park með Everton var mögnuð en hann skoraði sigurmark sinna mann strax í fyrsta leik sínum með liðinu eftir þrettán ára dvöl í Manchester United. Allt þetta má sjá í samantektum leikjanna hér fyrir neðan, sem og allra annarra leikja í gær. Watford 3 - 3 LiverpoolCrystal Palace 0 - 3 HuddersfieldEverton 1 - 0 StokeWest Brom 1 - 0 BournemouthSouthampton 0 - 0 SwanseaChelsea 2 - 3 BurnleyBrighton 0 - 2 Manchester City
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney hetjan í heimkomunni | Nýliðar Huddersfield byrja með látum Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton á Stoke City á Goodison Park í dag en þetta er fyrsta mark hans fyrir uppeldisfélagið í 4837 daga. Þá byrjuðu nýliðar Huddersfield með látum og unnu 3-0 sigur á Crystal Palace á útivelli. 12. ágúst 2017 16:00 Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15 Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45 Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23 Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Rooney hetjan í heimkomunni | Nýliðar Huddersfield byrja með látum Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton á Stoke City á Goodison Park í dag en þetta er fyrsta mark hans fyrir uppeldisfélagið í 4837 daga. Þá byrjuðu nýliðar Huddersfield með látum og unnu 3-0 sigur á Crystal Palace á útivelli. 12. ágúst 2017 16:00
Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15
Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45
Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23
Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30