Sky: Coutinho óskar eftir sölu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. ágúst 2017 11:34 Philippe Coutinho í leik með Liverpool Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho hefur óskað eftir því að hann verði seldur frá Liverpool. Þetta er staðhæft á fréttavef Sky Sports í dag. Í morgun gaf Liverpool út yfirlýsingu að Coutinho væri ekki til sölu og myndi vera áfram í herbúðum félagsins. Sögðu eigendur félagsins að ekki kæmi til greina að selja Coutinho og að ekki yrði hlustað á nein tilboð í leikmanninn. Sky Sports fullyrðir að Coutinho hafi svarað yfirlýsingunni með þessari ósk en óvíst er hvað tekur við í málinu. James Pearce, blaðamaður Liverpool Echo, fullyrðir hins vegar að forráðamenn Liverpool hafi ekki fengið beiðni Coutinho inn á borð til sín.#LFC adamant that they haven't received a transfer request from Philippe Coutinho — James Pearce (@JamesPearceEcho) August 11, 2017 Brasilíumaðurinn Coutinho hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í sumar. Liverpool hefur þegar hafnað tveimur tilboðum í hann frá Börsungum en það síðara var sagt vera upp á 100 milljónir evra.Uppfært 12.45: Liverpool Echo hefur staðfest að Coutinho hafi farið fram á að verða seldur frá Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. 11. ágúst 2017 09:30 Gerrard: Coutinho þarf að berjast fyrir því að fara til Barcelona Segir ljóst að félagið hafi engan áhuga á að selja einn sinn besta leikmann til Barcelona. 9. ágúst 2017 12:30 Coutinho og Gylfi missa báðir að leikjum sinna liða um helgina Philippe Coutinho mun ekki spila með Liverpool-liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þrátt fyrir að forráðamenn félagsins hafi fyrr í dag fullvissað alla um að Brasilíumaðurinn verði áfram hjá félaginu. 11. ágúst 2017 11:00 Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10. ágúst 2017 08:00 Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho hefur óskað eftir því að hann verði seldur frá Liverpool. Þetta er staðhæft á fréttavef Sky Sports í dag. Í morgun gaf Liverpool út yfirlýsingu að Coutinho væri ekki til sölu og myndi vera áfram í herbúðum félagsins. Sögðu eigendur félagsins að ekki kæmi til greina að selja Coutinho og að ekki yrði hlustað á nein tilboð í leikmanninn. Sky Sports fullyrðir að Coutinho hafi svarað yfirlýsingunni með þessari ósk en óvíst er hvað tekur við í málinu. James Pearce, blaðamaður Liverpool Echo, fullyrðir hins vegar að forráðamenn Liverpool hafi ekki fengið beiðni Coutinho inn á borð til sín.#LFC adamant that they haven't received a transfer request from Philippe Coutinho — James Pearce (@JamesPearceEcho) August 11, 2017 Brasilíumaðurinn Coutinho hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í sumar. Liverpool hefur þegar hafnað tveimur tilboðum í hann frá Börsungum en það síðara var sagt vera upp á 100 milljónir evra.Uppfært 12.45: Liverpool Echo hefur staðfest að Coutinho hafi farið fram á að verða seldur frá Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. 11. ágúst 2017 09:30 Gerrard: Coutinho þarf að berjast fyrir því að fara til Barcelona Segir ljóst að félagið hafi engan áhuga á að selja einn sinn besta leikmann til Barcelona. 9. ágúst 2017 12:30 Coutinho og Gylfi missa báðir að leikjum sinna liða um helgina Philippe Coutinho mun ekki spila með Liverpool-liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þrátt fyrir að forráðamenn félagsins hafi fyrr í dag fullvissað alla um að Brasilíumaðurinn verði áfram hjá félaginu. 11. ágúst 2017 11:00 Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10. ágúst 2017 08:00 Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. 11. ágúst 2017 09:30
Gerrard: Coutinho þarf að berjast fyrir því að fara til Barcelona Segir ljóst að félagið hafi engan áhuga á að selja einn sinn besta leikmann til Barcelona. 9. ágúst 2017 12:30
Coutinho og Gylfi missa báðir að leikjum sinna liða um helgina Philippe Coutinho mun ekki spila með Liverpool-liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þrátt fyrir að forráðamenn félagsins hafi fyrr í dag fullvissað alla um að Brasilíumaðurinn verði áfram hjá félaginu. 11. ágúst 2017 11:00
Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10. ágúst 2017 08:00
Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00