Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2017 20:45 Glamour/Skjáskot Danska tískudrottningin Pernille Teisbæk gifti sig um helgina. Það er alltaf gaman að sjá myndir af brúðkaupum, og virtist þetta vera ansi vel heppnað og úthugsað. Glamour hefur fjallað um perlur síðustu daga og að þær séu að koma mjög sterkar inn. Af kjólnum hennar Pernille að dæma er hún algjörlega sammála, en hann var þakinn perlum. Kjóllinn er frá Vera Wang, og er ótrúlega fallegur að okkar mati og klassískur. Blómvöndurinn var einnig mjög fallegur, en hann virtist bara vera samansafn af blómum sem hægt er að finna út í móa. Tættur og náttúrulegur. Við látum hér nokkrar skemmtilegar myndir fylgja frá brúðkaupsdeginum, en Pernille deildi þeim á Instagram síðu sinni yfir helgina. Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour
Danska tískudrottningin Pernille Teisbæk gifti sig um helgina. Það er alltaf gaman að sjá myndir af brúðkaupum, og virtist þetta vera ansi vel heppnað og úthugsað. Glamour hefur fjallað um perlur síðustu daga og að þær séu að koma mjög sterkar inn. Af kjólnum hennar Pernille að dæma er hún algjörlega sammála, en hann var þakinn perlum. Kjóllinn er frá Vera Wang, og er ótrúlega fallegur að okkar mati og klassískur. Blómvöndurinn var einnig mjög fallegur, en hann virtist bara vera samansafn af blómum sem hægt er að finna út í móa. Tættur og náttúrulegur. Við látum hér nokkrar skemmtilegar myndir fylgja frá brúðkaupsdeginum, en Pernille deildi þeim á Instagram síðu sinni yfir helgina.
Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour