Í skapi fyrir hlébarðamunstur Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2017 11:22 Glamour, Glamour/Getty Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri. Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour
Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour