Í skapi fyrir hlébarðamunstur Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2017 11:22 Glamour, Glamour/Getty Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri. Mest lesið Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour
Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mest lesið Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour