Madsen neitar enn að hafa myrt Kim Wall Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2017 15:00 Sænska blaðakonan Kim Wall var stödd um borð í kafbátnum UC3 Nautilus ásamt eigandanum Peter Madsen á fimmtudagskvöldinu 10. ágúst síðastliðinn. Peter Madsen, danskur kafbátaeigandi sem er í haldi dönsku lögreglunnar grunaður um morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall, neitar enn sök. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 12. ágúst. Þetta kom fram í yfirlýsingu lögreglunnar fyrr í dag en Madsen segir að Wall hafi látið lífið í slysi um borði í kafbáti hans, UC3 Nautilus. Hann hafi síðan varpað líki hennar í sjóinn en Wall fór með Madsen í bátinn þar sem hún var að vinna frétt um hann og kafbátinn. Lík Wall fannst síðastliðinn mánudag og vantaði á það höfuð, handleggi og fætur. Lögreglan segir að lík Wall hafi verið sundurlimað vísvitandi og þá var búið að festa járnstykki við það svo það myndi sökkva til botns. Wall sást seinast þegar hún fór um borð í kafbátinn með Madsen þann 10. ágúst. Við rannsókn lögreglu fannst blóð úr henni í bátnum en danskir saksóknarar hyggjast ákæra Madsen fyrir morð. Kærasti Wall tilkynnti lögreglu um að hún væri týnd daginn eftir að hún fór um borð í kafbátinn með Madsen. Síðar sama dag var Madsen bjargað úr sjónum á milli Danmerkur og Svíþjóðar skömmu eftir að kafbáturinn sökk. Lögreglunni tókst að ná kafbátnum úr sjónum og rannsaka hann en um er að ræða stærsta kafbát sem gerður hefur verið til einkaeigu. Madsen byggði hann sjálfur árið 2008 ásamt sjálfboðaliðum. Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Greina frá fyrstu orðum Madsen við lögreglu eftir að hann kom á land Svo virðist sem að Peter Madsen hafi haft meiri áhuga á að fá að vita kostnaðinn við að ná kafbátnum aftur upp af hafsbotni en að ræða um sænsku blaðakonuna Kim Wall. 24. ágúst 2017 13:40 Kim Wall: Einbeitt, metnaðarfull og hafði dálæti á vinnunni Sænska blaðakonan Kim Wall varð einungis þrítug, en á ferli sínum sem blaðamaður starfaði hún meðal annars í Afríku, Asíu, Bandaríkjunum og Kyrrahafi. 23. ágúst 2017 10:20 Mál Kim Wall: Lögregla kannar möguleg tengsl við eldri óupplýst mál Aðstoðarlögreglustjórinn Jens Møller segir það vera venju í manndrápsmálum að kanna möguleg tengsl við eldri, óupplýst mál. 23. ágúst 2017 11:07 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Vinstriblokkin með nauman meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Sjá meira
Peter Madsen, danskur kafbátaeigandi sem er í haldi dönsku lögreglunnar grunaður um morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall, neitar enn sök. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 12. ágúst. Þetta kom fram í yfirlýsingu lögreglunnar fyrr í dag en Madsen segir að Wall hafi látið lífið í slysi um borði í kafbáti hans, UC3 Nautilus. Hann hafi síðan varpað líki hennar í sjóinn en Wall fór með Madsen í bátinn þar sem hún var að vinna frétt um hann og kafbátinn. Lík Wall fannst síðastliðinn mánudag og vantaði á það höfuð, handleggi og fætur. Lögreglan segir að lík Wall hafi verið sundurlimað vísvitandi og þá var búið að festa járnstykki við það svo það myndi sökkva til botns. Wall sást seinast þegar hún fór um borð í kafbátinn með Madsen þann 10. ágúst. Við rannsókn lögreglu fannst blóð úr henni í bátnum en danskir saksóknarar hyggjast ákæra Madsen fyrir morð. Kærasti Wall tilkynnti lögreglu um að hún væri týnd daginn eftir að hún fór um borð í kafbátinn með Madsen. Síðar sama dag var Madsen bjargað úr sjónum á milli Danmerkur og Svíþjóðar skömmu eftir að kafbáturinn sökk. Lögreglunni tókst að ná kafbátnum úr sjónum og rannsaka hann en um er að ræða stærsta kafbát sem gerður hefur verið til einkaeigu. Madsen byggði hann sjálfur árið 2008 ásamt sjálfboðaliðum.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Greina frá fyrstu orðum Madsen við lögreglu eftir að hann kom á land Svo virðist sem að Peter Madsen hafi haft meiri áhuga á að fá að vita kostnaðinn við að ná kafbátnum aftur upp af hafsbotni en að ræða um sænsku blaðakonuna Kim Wall. 24. ágúst 2017 13:40 Kim Wall: Einbeitt, metnaðarfull og hafði dálæti á vinnunni Sænska blaðakonan Kim Wall varð einungis þrítug, en á ferli sínum sem blaðamaður starfaði hún meðal annars í Afríku, Asíu, Bandaríkjunum og Kyrrahafi. 23. ágúst 2017 10:20 Mál Kim Wall: Lögregla kannar möguleg tengsl við eldri óupplýst mál Aðstoðarlögreglustjórinn Jens Møller segir það vera venju í manndrápsmálum að kanna möguleg tengsl við eldri, óupplýst mál. 23. ágúst 2017 11:07 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Vinstriblokkin með nauman meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Sjá meira
Greina frá fyrstu orðum Madsen við lögreglu eftir að hann kom á land Svo virðist sem að Peter Madsen hafi haft meiri áhuga á að fá að vita kostnaðinn við að ná kafbátnum aftur upp af hafsbotni en að ræða um sænsku blaðakonuna Kim Wall. 24. ágúst 2017 13:40
Kim Wall: Einbeitt, metnaðarfull og hafði dálæti á vinnunni Sænska blaðakonan Kim Wall varð einungis þrítug, en á ferli sínum sem blaðamaður starfaði hún meðal annars í Afríku, Asíu, Bandaríkjunum og Kyrrahafi. 23. ágúst 2017 10:20
Mál Kim Wall: Lögregla kannar möguleg tengsl við eldri óupplýst mál Aðstoðarlögreglustjórinn Jens Møller segir það vera venju í manndrápsmálum að kanna möguleg tengsl við eldri, óupplýst mál. 23. ágúst 2017 11:07