Haraldur: Conor skuldar mér samloku Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. ágúst 2017 22:45 Haraldur hafði gaman af því að rifja upp ekki svo gamlar minningar um Conor. Feðgarnir Haraldur og Gunnar Nelson verða límdir við sjónvarpstækið á laugardag er vinur þeirra, Conor McGregor, stígur inn í hringinn með Flopyd Mayweather. Það hefur mikið breyst í lífi Conors en fyrir fimm árum síðan var hann á bótum en eftir helgina verður hann orðinn milljarðamæringur. „Ég þurfti að skrifa bréf til atvinnuleysisstofnunar í Írlandi svo hann fengi að halda bótunum sínum á meðan hann æfði á Íslandi,“ segir Haraldur Dean sem leyfði Conor meðal annars að gista heima hjá sér enda átti hann ekki peninga fyrir neinni gistingu. „Hann var einhverja daga í kjallaranum hjá mér. Svo var hann upp á Bárugötu þar sem Gunni var og fleiri. Þar gisti hann í herbergi í risinu ásamt fleirum. Það var ekki sami glamúrinn þá og núna. Það er gaman að hafa tekið þátt í þessu upphafi.“ Þrátt fyrir allar þessar breytingar á lífi Conors þá segja feðgarnir að Conor hafi ekkert breyst. „Þetta er hann og auðvitað hefur hann lært að nota það taktískt til að búa til aura. Hann gerir það mjög vel. Fólk annað hvort elskar hann eða hatar. Hann er í raun að spila þann leik sem hann ætlaði sér alltaf að gera,“ segir Gunnar. „Það er ekki hægt að segja að hann sé að setja upp einhverja grímu.“ Svo fátækur var Conor er hann kom til Íslands á sínum tíma að hann þurfti að slá lán fyrir samloku. „Ég lánaði honum pottþétt einhvern tímann fyrir samloku og öðrum mat. Jón Viðar gerði það líka. Hann skuldar mér samloku,“ segir Haraldur léttur. Viðtalið við feðgana má sjá hér að neðan.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Sjá meira
Feðgarnir Haraldur og Gunnar Nelson verða límdir við sjónvarpstækið á laugardag er vinur þeirra, Conor McGregor, stígur inn í hringinn með Flopyd Mayweather. Það hefur mikið breyst í lífi Conors en fyrir fimm árum síðan var hann á bótum en eftir helgina verður hann orðinn milljarðamæringur. „Ég þurfti að skrifa bréf til atvinnuleysisstofnunar í Írlandi svo hann fengi að halda bótunum sínum á meðan hann æfði á Íslandi,“ segir Haraldur Dean sem leyfði Conor meðal annars að gista heima hjá sér enda átti hann ekki peninga fyrir neinni gistingu. „Hann var einhverja daga í kjallaranum hjá mér. Svo var hann upp á Bárugötu þar sem Gunni var og fleiri. Þar gisti hann í herbergi í risinu ásamt fleirum. Það var ekki sami glamúrinn þá og núna. Það er gaman að hafa tekið þátt í þessu upphafi.“ Þrátt fyrir allar þessar breytingar á lífi Conors þá segja feðgarnir að Conor hafi ekkert breyst. „Þetta er hann og auðvitað hefur hann lært að nota það taktískt til að búa til aura. Hann gerir það mjög vel. Fólk annað hvort elskar hann eða hatar. Hann er í raun að spila þann leik sem hann ætlaði sér alltaf að gera,“ segir Gunnar. „Það er ekki hægt að segja að hann sé að setja upp einhverja grímu.“ Svo fátækur var Conor er hann kom til Íslands á sínum tíma að hann þurfti að slá lán fyrir samloku. „Ég lánaði honum pottþétt einhvern tímann fyrir samloku og öðrum mat. Jón Viðar gerði það líka. Hann skuldar mér samloku,“ segir Haraldur léttur. Viðtalið við feðgana má sjá hér að neðan.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Sjá meira