Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour