Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Eiga von á barni Glamour All Saints koma saman á ný Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Eiga von á barni Glamour All Saints koma saman á ný Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour