Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour