Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Eiga von á barni Glamour All Saints koma saman á ný Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Eiga von á barni Glamour All Saints koma saman á ný Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour