Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Kjartan Kjartansson skrifar 31. ágúst 2017 12:06 Kort sem sýnir spá Veðurstofu Bandaríkjanna um slóð hitabeltisstormsins Irmu næstu dagana. Veðurstofa Bandaríkjanna Bandarískir veðurfræðingar fylgjast nú grannt með þróun hitabeltisstormsins Irmu í Atlantshafi. Þó að stormurinn sé langt frá landi er ekki útilokað að hann geti tekið stefnu á Karíbahafið, Mið-Ameríku, Mexíkó og jafnvel Bandaríkin í byrjun næstu viku. Irma er níundi Atlantshafsstormurinn sem hefur fengið nafn á þessu fellibyljatímabili, að sögn Washington Post. Hún myndaðist undan ströndum Afríku og varð að hitabeltisstormi í gær. Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna spáir því að að Irmu muni vaxa ásmegin á næstu dögum. Þannig benda líkön til þess að Irma gæti náð styrk fellibyls á morgun eða um helgina. Stormurinn verði þó enn þúsundir kílómetra frá landi. Spár geta þó enn ekki sýnt með vissu hvert Irma mun stefna eftir því sem hún þokast vestur og norður á bóginn. Mögulega gæti hún náð alla leið til fyrrnefndra svæða.Hræringar sem gætu orðið að stormi í MexíkóflóaÞá halda veðurfræðingar vökulu auga á hræringum í norðvestanverðum Mexíkóflóa. Þar benda líkön til þess að hitabeltisfellibylur geti myndast og stefnt á Texas um miðja næstu viku. Tugir manna hafa farist í austanverðu Texas frá því að fellibylurinn Harvey gekk á land á föstudagskvöld. Ofsveðrinu hafa fylgt einhverjar mestu rigningar sem sögur fara af í Bandaríkjunum.#Irma now expected to become a major hurricane by Sunday. A lot of time left to watch this one. It's peak hurricane season, for sure. pic.twitter.com/77LeMtPFcE— Eric Holthaus (@EricHolthaus) August 31, 2017 Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Bandarískir veðurfræðingar fylgjast nú grannt með þróun hitabeltisstormsins Irmu í Atlantshafi. Þó að stormurinn sé langt frá landi er ekki útilokað að hann geti tekið stefnu á Karíbahafið, Mið-Ameríku, Mexíkó og jafnvel Bandaríkin í byrjun næstu viku. Irma er níundi Atlantshafsstormurinn sem hefur fengið nafn á þessu fellibyljatímabili, að sögn Washington Post. Hún myndaðist undan ströndum Afríku og varð að hitabeltisstormi í gær. Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna spáir því að að Irmu muni vaxa ásmegin á næstu dögum. Þannig benda líkön til þess að Irma gæti náð styrk fellibyls á morgun eða um helgina. Stormurinn verði þó enn þúsundir kílómetra frá landi. Spár geta þó enn ekki sýnt með vissu hvert Irma mun stefna eftir því sem hún þokast vestur og norður á bóginn. Mögulega gæti hún náð alla leið til fyrrnefndra svæða.Hræringar sem gætu orðið að stormi í MexíkóflóaÞá halda veðurfræðingar vökulu auga á hræringum í norðvestanverðum Mexíkóflóa. Þar benda líkön til þess að hitabeltisfellibylur geti myndast og stefnt á Texas um miðja næstu viku. Tugir manna hafa farist í austanverðu Texas frá því að fellibylurinn Harvey gekk á land á föstudagskvöld. Ofsveðrinu hafa fylgt einhverjar mestu rigningar sem sögur fara af í Bandaríkjunum.#Irma now expected to become a major hurricane by Sunday. A lot of time left to watch this one. It's peak hurricane season, for sure. pic.twitter.com/77LeMtPFcE— Eric Holthaus (@EricHolthaus) August 31, 2017
Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira