Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour