Áskriftarkerfin hrundu fyrir bardaga Conor og Mayweather Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2017 11:30 Úr bardaga kappanna. vísir/getty Ekki allir sem keyptu sér áskrift að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather um síðustu helgi náðu að sjá bardagann og þeir hinir sömu eru skiljanlega brjálaðir. Skipuleggjendur vissu sem vel að ásóknin í að kaupa sér aðgang að bardaganum á laugardaginn yrði mikill en þrátt fyrir það réðu kerfi þeirra ekki við álagið. Þeir báðu fólk vinsamlegast um að tryggja sér áskrift í tíma en það skilaði engu. Sumir sem keyptu áskrift í tíma lentu líka í vandræðum. Hægt var að kaupa bardagann í gegnum kapalsjónvarp, á heimasíðu UFC sem og á heimasíðu Showtime. Vandræði urðu á öllum stöðum. Verið er að rannsaka hvað hafi farið úrskeiðis og bardaganum var aðeins seinkað á meðan verið var að finna út úr vandræðunum. Margir hafa sótt um endurgreiðslu og þeir munu fá hana segir Showtime. Það kemur eitthvað við buddu bardagakappanna en þeir munu engu að síður labba burt með milljarða. MMA Tengdar fréttir Sjáðu það helsta úr bardaga Conors og Mayweather Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather í gær var talsvert betri, og skemmtilegri, en margir áttu von á. 27. ágúst 2017 14:35 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27. ágúst 2017 09:23 Mayweather reyndi að veðja á sjálfan sig í gær Floyd Mayweather mætti Conor McGregor í risabardaga í gærnótt. Hann ætlaði að reyna að veðja á að hann myndi sigra bardagann. 27. ágúst 2017 13:44 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Ekki allir sem keyptu sér áskrift að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather um síðustu helgi náðu að sjá bardagann og þeir hinir sömu eru skiljanlega brjálaðir. Skipuleggjendur vissu sem vel að ásóknin í að kaupa sér aðgang að bardaganum á laugardaginn yrði mikill en þrátt fyrir það réðu kerfi þeirra ekki við álagið. Þeir báðu fólk vinsamlegast um að tryggja sér áskrift í tíma en það skilaði engu. Sumir sem keyptu áskrift í tíma lentu líka í vandræðum. Hægt var að kaupa bardagann í gegnum kapalsjónvarp, á heimasíðu UFC sem og á heimasíðu Showtime. Vandræði urðu á öllum stöðum. Verið er að rannsaka hvað hafi farið úrskeiðis og bardaganum var aðeins seinkað á meðan verið var að finna út úr vandræðunum. Margir hafa sótt um endurgreiðslu og þeir munu fá hana segir Showtime. Það kemur eitthvað við buddu bardagakappanna en þeir munu engu að síður labba burt með milljarða.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu það helsta úr bardaga Conors og Mayweather Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather í gær var talsvert betri, og skemmtilegri, en margir áttu von á. 27. ágúst 2017 14:35 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27. ágúst 2017 09:23 Mayweather reyndi að veðja á sjálfan sig í gær Floyd Mayweather mætti Conor McGregor í risabardaga í gærnótt. Hann ætlaði að reyna að veðja á að hann myndi sigra bardagann. 27. ágúst 2017 13:44 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Sjáðu það helsta úr bardaga Conors og Mayweather Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather í gær var talsvert betri, og skemmtilegri, en margir áttu von á. 27. ágúst 2017 14:35
Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53
Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27. ágúst 2017 09:23
Mayweather reyndi að veðja á sjálfan sig í gær Floyd Mayweather mætti Conor McGregor í risabardaga í gærnótt. Hann ætlaði að reyna að veðja á að hann myndi sigra bardagann. 27. ágúst 2017 13:44
Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08