Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour