Sló dóttur sína með rafsígarettu og fartölvu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2017 15:13 Konan var dæmd í fimm mánaða fangelsi Vísir/GVA Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði. Fullnusta refsingarinnar fellur niður haldi konan skilorði í tvo ár. Konan, sem er á fertugsaldri, var ákærð fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum en dóttir hennar er fædd árið 2004. Sló konan dóttur sína með rafsígarettu í höfuðið, með fartölvu í hægra hné, reif hún gleraugun af henni og hrinti henni í rúm. Þar hélt hún dóttir sinni með annarri hendi og fæti meðan hún ógnaði henni með glerbroti. Dró hún glerbrotið eftir andliti dóttur sinnar en glerbrotið var úr myndaramma sem konan hafði brotið skömmu áður. Hlaut dóttirin kúlu og eymsli aftanvert á höfði, marblett á hægra hné og tvær rispur á enni, líkt og segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.Konan játaði brot sitt og var litið til þess við dómskvaðningu að hún hafði ekki áður gerst sek um refsiverða háttsemi auk þess sem að fyrir dómi kom fram að hún hafi leitað sér aðstoðar vegna áfengis- og vímuvanda, eftir atvikið. Þó var einnig litið til þess að brot konunnar væri alvarlegt og því þótti hæfileg refsing fimm mánuðir en refsingin fellur niður haldi konan skilorði í tvö ár.Dóm héraðsdóms má lesa hér. Dómsmál Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði. Fullnusta refsingarinnar fellur niður haldi konan skilorði í tvo ár. Konan, sem er á fertugsaldri, var ákærð fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum en dóttir hennar er fædd árið 2004. Sló konan dóttur sína með rafsígarettu í höfuðið, með fartölvu í hægra hné, reif hún gleraugun af henni og hrinti henni í rúm. Þar hélt hún dóttir sinni með annarri hendi og fæti meðan hún ógnaði henni með glerbroti. Dró hún glerbrotið eftir andliti dóttur sinnar en glerbrotið var úr myndaramma sem konan hafði brotið skömmu áður. Hlaut dóttirin kúlu og eymsli aftanvert á höfði, marblett á hægra hné og tvær rispur á enni, líkt og segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.Konan játaði brot sitt og var litið til þess við dómskvaðningu að hún hafði ekki áður gerst sek um refsiverða háttsemi auk þess sem að fyrir dómi kom fram að hún hafi leitað sér aðstoðar vegna áfengis- og vímuvanda, eftir atvikið. Þó var einnig litið til þess að brot konunnar væri alvarlegt og því þótti hæfileg refsing fimm mánuðir en refsingin fellur niður haldi konan skilorði í tvö ár.Dóm héraðsdóms má lesa hér.
Dómsmál Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira