Selur í Snöru í Surtsey Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2017 12:11 Urtan með bláa kaðalinn um hálsinn. Umhverfisstofnun Urta sem heldur til við Surtsey virðist eiga við andþrengsli að stríða þar sem blár kaðall hefur vafist utan um háls hennar. Þórdís Vilhelmína Bragadóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, sem heldur til í eynni þessa dagana vegna eftrlits með rannsóknarhópi, segir að urtan fari oft í land til að hvílast. Gerð hefur verið tilraun til að bjarga urtunni með því að fjarlægja kaðalinn með aðstoð búðastjóra frá SUSTAIN verkefninu sem staddir eru í eynni þessa dagana.Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun segir að Urtan sé aftur á móti með beittar tennur og forði sér jafnóðum til sjávar við mannaferðir þótt nokkuð virðist af henni dregið. Þórdís segir að fleiri björgunartilraunir verði gerðar næstu daga ef færi gefst.Magnús Tumi segir spennandi tíma framundan. Rannsóknin sé sú stærsta sem gerð hafi verið og margir fylgist með.Háskóli ÍslandsSUSTAIN-verkefnið er stærsta rannsókn sem framkvæmd hefur verið í Surtsey frá gosinu sem hófst 1963 og stóð til 1967. Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur stýrir rannsókninni ásamt dósenti frá Háskólanum í Utah í Bandaríkjunum. Rannsóknin hófst í ágúst en ætlunin er að bora tvær holur í eyjunni og nýta gögnin sem fást til margvíslegra og flókinna rannsókna. Rannsóknin er styrkt af fjölmörgum alþjóðlegum sjóðum, m.a. frá Þýskalandi, Noregi, Bandaríkjunum og Íslandi. „Tilgangur verkefnisins er margþættur en við getum sagt að það sé í stórum dráttum að sjá hvernig eldfjallaeyjar verða til og þróast með tímanum og hvernig líf og örverur taka sé bólfestu í berginu. Það eru merkileg lífkerfi hérna á töluverðu dýpi í Surtsey,“ sagði Magnús Tumi í samtali við Vísi í sumar. Dýr Surtsey Vísindi Tengdar fréttir Stærsta rannsókn í Surtsey gæti varpað ljósi á leyndardóma rómversku steinsteypunnar Markús Tumi segir að efnabreytingar eigi sér stað í berginu og þær verði skoðaðar sérstaklega. 27. júlí 2017 13:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Sjá meira
Urta sem heldur til við Surtsey virðist eiga við andþrengsli að stríða þar sem blár kaðall hefur vafist utan um háls hennar. Þórdís Vilhelmína Bragadóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, sem heldur til í eynni þessa dagana vegna eftrlits með rannsóknarhópi, segir að urtan fari oft í land til að hvílast. Gerð hefur verið tilraun til að bjarga urtunni með því að fjarlægja kaðalinn með aðstoð búðastjóra frá SUSTAIN verkefninu sem staddir eru í eynni þessa dagana.Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun segir að Urtan sé aftur á móti með beittar tennur og forði sér jafnóðum til sjávar við mannaferðir þótt nokkuð virðist af henni dregið. Þórdís segir að fleiri björgunartilraunir verði gerðar næstu daga ef færi gefst.Magnús Tumi segir spennandi tíma framundan. Rannsóknin sé sú stærsta sem gerð hafi verið og margir fylgist með.Háskóli ÍslandsSUSTAIN-verkefnið er stærsta rannsókn sem framkvæmd hefur verið í Surtsey frá gosinu sem hófst 1963 og stóð til 1967. Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur stýrir rannsókninni ásamt dósenti frá Háskólanum í Utah í Bandaríkjunum. Rannsóknin hófst í ágúst en ætlunin er að bora tvær holur í eyjunni og nýta gögnin sem fást til margvíslegra og flókinna rannsókna. Rannsóknin er styrkt af fjölmörgum alþjóðlegum sjóðum, m.a. frá Þýskalandi, Noregi, Bandaríkjunum og Íslandi. „Tilgangur verkefnisins er margþættur en við getum sagt að það sé í stórum dráttum að sjá hvernig eldfjallaeyjar verða til og þróast með tímanum og hvernig líf og örverur taka sé bólfestu í berginu. Það eru merkileg lífkerfi hérna á töluverðu dýpi í Surtsey,“ sagði Magnús Tumi í samtali við Vísi í sumar.
Dýr Surtsey Vísindi Tengdar fréttir Stærsta rannsókn í Surtsey gæti varpað ljósi á leyndardóma rómversku steinsteypunnar Markús Tumi segir að efnabreytingar eigi sér stað í berginu og þær verði skoðaðar sérstaklega. 27. júlí 2017 13:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Sjá meira
Stærsta rannsókn í Surtsey gæti varpað ljósi á leyndardóma rómversku steinsteypunnar Markús Tumi segir að efnabreytingar eigi sér stað í berginu og þær verði skoðaðar sérstaklega. 27. júlí 2017 13:00