Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2017 10:00 Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, segir að boðað verði til nýs fundar hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu á næstu dögum. Vísir/eyþór Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru ekki sammála um að veita auknu fé til reksturs Strætós þannig að hægt verði að stórbæta þjónustuna á næsta ári. Þetta segir Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, en fulltrúar sveitarfélaganna hittust á fundi á mánudag til að ræða málið. Boðað verður til nýs fundar á næstu dögum. Stjórn Strætó samþykkti í lok síðasta mánaðar að vagnar myndu ganga til eitt á kvöldin, strætó muni ganga á næturnar um helgar og ekki yrði dregið úr þjónustu yfir sumartímann. Þá ætti leið 6, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, að ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum, auk þess að Strætó myndi bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Heiða Björg segir að einhver sveitarfélögin hafi viljað annan fund þar sem farið yrði dýpra í málið. „Það var ákveðið að hafa annan fund þar sem við getum komið með betur útfærðar tillögur. Fundurinn verður mjög fljótlega þar sem sveitarfélög eru að ganga frá fjármálaáætlun þessa dagana.“ Hún segist vonast til að ekki þurfi að draga úr þeim tillögum sem stjórn Strætó hefur samþykkt. „Við vonum ennþá að þetta náist. Við erum að vinna að því að okkar áherslur nái fram að ganga. En auðvitað verða að vera til peningar fyrir því,“ segir Heiða Björg, sem kveðst þó bjartsýn á að samkomulag náist. Samgöngur Tengdar fréttir Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Sjá meira
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru ekki sammála um að veita auknu fé til reksturs Strætós þannig að hægt verði að stórbæta þjónustuna á næsta ári. Þetta segir Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, en fulltrúar sveitarfélaganna hittust á fundi á mánudag til að ræða málið. Boðað verður til nýs fundar á næstu dögum. Stjórn Strætó samþykkti í lok síðasta mánaðar að vagnar myndu ganga til eitt á kvöldin, strætó muni ganga á næturnar um helgar og ekki yrði dregið úr þjónustu yfir sumartímann. Þá ætti leið 6, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, að ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum, auk þess að Strætó myndi bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Heiða Björg segir að einhver sveitarfélögin hafi viljað annan fund þar sem farið yrði dýpra í málið. „Það var ákveðið að hafa annan fund þar sem við getum komið með betur útfærðar tillögur. Fundurinn verður mjög fljótlega þar sem sveitarfélög eru að ganga frá fjármálaáætlun þessa dagana.“ Hún segist vonast til að ekki þurfi að draga úr þeim tillögum sem stjórn Strætó hefur samþykkt. „Við vonum ennþá að þetta náist. Við erum að vinna að því að okkar áherslur nái fram að ganga. En auðvitað verða að vera til peningar fyrir því,“ segir Heiða Björg, sem kveðst þó bjartsýn á að samkomulag náist.
Samgöngur Tengdar fréttir Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Sjá meira
Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26