Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour