Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour