Wenger efaðist um sjálfan sig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. september 2017 09:30 Arsene Wenger, stjóri Arsenal. Vísir/Getty Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að hann hafi um tíma efast um hvort að hann væri sá leiðtogi sem félagið þyrfti á að halda. Hann hefur verið knattspyrnustjóri liðsins síðan 1996. Wenger skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Arsenal í maí en þá átti hann aðeins einn mánuð eftir af þágildandi samningi sínum. Hann var í viðtali á franskri sjónvarpsstöð um helgina og sagði að það hefðu verið persónulegar ástæður fyrir því að hann beið svo lengi með að skrifa undir nýjan samning. „Ég hef verið þarna svo lengi og maður veltir fyrir sér hvort maður sé enn fær um að gera liðið enn betra,“ sagði hann. Arsenal hefur ekki vegnað vel í upphafi tímabils. Eftir 4-3 sigur á Leiceter í fyrstu umferðinni tapaði liðið fyrir Stoke og Liverpool, þeim síðari 4-0. Sjá einnig: Er Wenger loksins komin á endastöð? „Ég hef verið hjá Arsenal í mörg ár og við áttum erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. Nú unnum við fyrsta leikinn okkar, vorum ekki jafn góðir í þeim næsta og sýndum svo hörmulega frammistöðu þar á eftir.“ „En nú er ekkert annað í stöðunni en að jafna okkur á því og eins og alltaf þegar það er krísa þá verður maður að vinna næsta leik.“ Arsenal tekur á móti Bournemouth á laugardag en Wenger var einnig spurður út í leikmannamál félagsins. Wenger staðfesti að félagið hafi reynt að kaupa Thomas Lemar frá Monaco. Talið er að Monaco hafi samþykkt tilboð Arsenal upp á 90 milljónir punda en Wenger segir að leikmaðurinn hafi ákveðið að vera um kyrrt í Monaco. „Við munum reyna aftur að fá hann. Hann er frábær leikmaður með mikla hæfileika.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00 Wenger: Vorum á eftir Lemar og Mbappe Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfestir að Thomas Lemar, leikmaður Monaco, neitaði að ganga i raðir Arsenal í sumar. Einnig staðfesti Wenger að þeir hefðu haft áhuga á samherja Lemar, Kylian Mbappe. 3. september 2017 11:15 Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í stórleiknum gegn Liverpool um helgina. 28. ágúst 2017 16:30 Arsenal samþykkti tilboð Chelsea í Oxlade-Chamberlain Arsenal hefur samþykkt tilboð Chelsea í Alex Oxlade-Chamberlain samkvæmt heimildum SkySports 28. ágúst 2017 16:43 Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að hann hafi um tíma efast um hvort að hann væri sá leiðtogi sem félagið þyrfti á að halda. Hann hefur verið knattspyrnustjóri liðsins síðan 1996. Wenger skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Arsenal í maí en þá átti hann aðeins einn mánuð eftir af þágildandi samningi sínum. Hann var í viðtali á franskri sjónvarpsstöð um helgina og sagði að það hefðu verið persónulegar ástæður fyrir því að hann beið svo lengi með að skrifa undir nýjan samning. „Ég hef verið þarna svo lengi og maður veltir fyrir sér hvort maður sé enn fær um að gera liðið enn betra,“ sagði hann. Arsenal hefur ekki vegnað vel í upphafi tímabils. Eftir 4-3 sigur á Leiceter í fyrstu umferðinni tapaði liðið fyrir Stoke og Liverpool, þeim síðari 4-0. Sjá einnig: Er Wenger loksins komin á endastöð? „Ég hef verið hjá Arsenal í mörg ár og við áttum erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. Nú unnum við fyrsta leikinn okkar, vorum ekki jafn góðir í þeim næsta og sýndum svo hörmulega frammistöðu þar á eftir.“ „En nú er ekkert annað í stöðunni en að jafna okkur á því og eins og alltaf þegar það er krísa þá verður maður að vinna næsta leik.“ Arsenal tekur á móti Bournemouth á laugardag en Wenger var einnig spurður út í leikmannamál félagsins. Wenger staðfesti að félagið hafi reynt að kaupa Thomas Lemar frá Monaco. Talið er að Monaco hafi samþykkt tilboð Arsenal upp á 90 milljónir punda en Wenger segir að leikmaðurinn hafi ákveðið að vera um kyrrt í Monaco. „Við munum reyna aftur að fá hann. Hann er frábær leikmaður með mikla hæfileika.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00 Wenger: Vorum á eftir Lemar og Mbappe Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfestir að Thomas Lemar, leikmaður Monaco, neitaði að ganga i raðir Arsenal í sumar. Einnig staðfesti Wenger að þeir hefðu haft áhuga á samherja Lemar, Kylian Mbappe. 3. september 2017 11:15 Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í stórleiknum gegn Liverpool um helgina. 28. ágúst 2017 16:30 Arsenal samþykkti tilboð Chelsea í Oxlade-Chamberlain Arsenal hefur samþykkt tilboð Chelsea í Alex Oxlade-Chamberlain samkvæmt heimildum SkySports 28. ágúst 2017 16:43 Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00
Wenger: Vorum á eftir Lemar og Mbappe Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfestir að Thomas Lemar, leikmaður Monaco, neitaði að ganga i raðir Arsenal í sumar. Einnig staðfesti Wenger að þeir hefðu haft áhuga á samherja Lemar, Kylian Mbappe. 3. september 2017 11:15
Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í stórleiknum gegn Liverpool um helgina. 28. ágúst 2017 16:30
Arsenal samþykkti tilboð Chelsea í Oxlade-Chamberlain Arsenal hefur samþykkt tilboð Chelsea í Alex Oxlade-Chamberlain samkvæmt heimildum SkySports 28. ágúst 2017 16:43