Óttarr og Bjarni féllust í faðma og kvöddust Jakob Bjarnar skrifar 18. september 2017 11:59 Meðal þess sem Bjarni upplýsti á nýafstöðnum blaðamannafundi var að hann hafi verið tilbúinn að ganga svo langt við myndun síðustu ríkisstjórnar að bjóða VG lyklana að fjármálaráðuneytinu. visir/anton brink „Við féllumst í faðma þegar við kvöddumst og þökkuðum fyrir gott samstarf og heiðarlegt. Við þurftum að sætta okkur við það að við litum á þennan atburð ólíkum augum og svo heldur lífið áfram,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra á blaðamannafundi sem nýlokið er og fór fram á Bessastöðum. Hann er að lýsa kveðjustund sinni og Óttars Proppé formanns Bjartrar framtíðar og svo umhverfisráðherra, sem er Björt Ólafsdóttir.Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Bjarna Benediktssonar um að rjúfa þing. Starfstjórn mun sitja til þess tíma.Bauð Katrínu lyklana að fjármálaráðuneytinuFyrir liggur að kosið verðið 28. október næstkomandi. Bjarni svaraði spurningum blaðamanna við svo búið. Hann sagðist hafa lagt áherslu á að bregðast hratt við þeim aðstæðum sem upp komu, þá er Björt framtíð sleit stjórnarsamstarfinu í kjölfar máls og afgreiðslu Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra á því sem varðar uppreist æru mann sem dæmdur var fyrir barnaníð. Bjarni ítrekaði furðu sína á því hvernig málin þróuðust, og nefndi það sérstaklega að menn hafi ekkert sagt fyrr en á þriðja degi eftir að hann greindi Óttari og svo Benedikt Jóhannessyni formanni Viðreisnar frá því að faðir hans hafi verið umsagnaraðili á téðri umsókn um uppreist æru. Og nefndi það sérstaklega að það sem Óttar hafi talið trúnaðarbrest hafi Benedikt ekki metið sem svo.Leiðtogar ríkisstjórnarinnar féllust í faðma og kvöddust.Bjarni útilokar ekki samstarf við neinn flokk fyrirfram, neinn þann flokk sem vill byggja upp til framtíðar fyrir land og þjóð, eins og hann orðaði það. Og nefndi í því sambandi að hann hafi gert nokkuð sem engum Sjálfstæðismanni hafi dottið í hug fyrr sem var að bjóða VG, eða Katrínu Jakobsdóttur, lyklana að fjármálaráðuneytinu.Erfiðleikar í stjórnarsamstarfinu frá upphafiBjarni, lýsti því jafnframt yfir að honum hugnist ekki samstarf margra flokka. Enginn slík meirihlutastjórn hefur haldið út heilt kjörtímabil. Hann lýsti því yfir að gríðarlegur vandi fylgi því að skrúfa saman stjórnarsáttmála margra smáflokka. Bjarni rifjaði upp hversu erfitt það reyndist að koma saman stjórn í kjölfar alþingiskosninga fyrir ári. „Fyrst hvarf ég frá stjórnarviðræðum við þessa flokka en svo fannst manni að það þyrfti að rísa undir kröfu kjósenda. En það gerðist ekki fyrr en eftir margra vikna stjórnarviðræður. Að þessu leytinu til var veikleiki stjórnarinnar með henni frá upphafi á vissan hátt. Erfiðleikar frá upphafi eftir síðustu kosningar,“ segir Bjarni. Sem vonast eftir því að hann og Sjálfstæðisflokkurinn muni fá sterkara umboð eftir næstu kosningar. Engan bilbug var á honum að finna og hann gerir ráð fyrir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn en tekin verður ákvörðun um forystu flokksins á Landsfundi, sem haldin verður innan skamms. Það sé svo miðstjórnar að taka ákvörðun í kjölfar þess. Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Uppreist æru Tengdar fréttir Forsetinn fundar með Bjarna klukkan 11 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun eiga fund með Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra, á Bessastöðum í dag klukkan 11. 18. september 2017 09:50 Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43 Bjarni mættur með þingrofstillöguna á Bessastaði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, mætti klukkan 11 til fundar við Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, á Bessastöðum. 18. september 2017 11:08 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
„Við féllumst í faðma þegar við kvöddumst og þökkuðum fyrir gott samstarf og heiðarlegt. Við þurftum að sætta okkur við það að við litum á þennan atburð ólíkum augum og svo heldur lífið áfram,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra á blaðamannafundi sem nýlokið er og fór fram á Bessastöðum. Hann er að lýsa kveðjustund sinni og Óttars Proppé formanns Bjartrar framtíðar og svo umhverfisráðherra, sem er Björt Ólafsdóttir.Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Bjarna Benediktssonar um að rjúfa þing. Starfstjórn mun sitja til þess tíma.Bauð Katrínu lyklana að fjármálaráðuneytinuFyrir liggur að kosið verðið 28. október næstkomandi. Bjarni svaraði spurningum blaðamanna við svo búið. Hann sagðist hafa lagt áherslu á að bregðast hratt við þeim aðstæðum sem upp komu, þá er Björt framtíð sleit stjórnarsamstarfinu í kjölfar máls og afgreiðslu Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra á því sem varðar uppreist æru mann sem dæmdur var fyrir barnaníð. Bjarni ítrekaði furðu sína á því hvernig málin þróuðust, og nefndi það sérstaklega að menn hafi ekkert sagt fyrr en á þriðja degi eftir að hann greindi Óttari og svo Benedikt Jóhannessyni formanni Viðreisnar frá því að faðir hans hafi verið umsagnaraðili á téðri umsókn um uppreist æru. Og nefndi það sérstaklega að það sem Óttar hafi talið trúnaðarbrest hafi Benedikt ekki metið sem svo.Leiðtogar ríkisstjórnarinnar féllust í faðma og kvöddust.Bjarni útilokar ekki samstarf við neinn flokk fyrirfram, neinn þann flokk sem vill byggja upp til framtíðar fyrir land og þjóð, eins og hann orðaði það. Og nefndi í því sambandi að hann hafi gert nokkuð sem engum Sjálfstæðismanni hafi dottið í hug fyrr sem var að bjóða VG, eða Katrínu Jakobsdóttur, lyklana að fjármálaráðuneytinu.Erfiðleikar í stjórnarsamstarfinu frá upphafiBjarni, lýsti því jafnframt yfir að honum hugnist ekki samstarf margra flokka. Enginn slík meirihlutastjórn hefur haldið út heilt kjörtímabil. Hann lýsti því yfir að gríðarlegur vandi fylgi því að skrúfa saman stjórnarsáttmála margra smáflokka. Bjarni rifjaði upp hversu erfitt það reyndist að koma saman stjórn í kjölfar alþingiskosninga fyrir ári. „Fyrst hvarf ég frá stjórnarviðræðum við þessa flokka en svo fannst manni að það þyrfti að rísa undir kröfu kjósenda. En það gerðist ekki fyrr en eftir margra vikna stjórnarviðræður. Að þessu leytinu til var veikleiki stjórnarinnar með henni frá upphafi á vissan hátt. Erfiðleikar frá upphafi eftir síðustu kosningar,“ segir Bjarni. Sem vonast eftir því að hann og Sjálfstæðisflokkurinn muni fá sterkara umboð eftir næstu kosningar. Engan bilbug var á honum að finna og hann gerir ráð fyrir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn en tekin verður ákvörðun um forystu flokksins á Landsfundi, sem haldin verður innan skamms. Það sé svo miðstjórnar að taka ákvörðun í kjölfar þess.
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Uppreist æru Tengdar fréttir Forsetinn fundar með Bjarna klukkan 11 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun eiga fund með Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra, á Bessastöðum í dag klukkan 11. 18. september 2017 09:50 Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43 Bjarni mættur með þingrofstillöguna á Bessastaði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, mætti klukkan 11 til fundar við Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, á Bessastöðum. 18. september 2017 11:08 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Forsetinn fundar með Bjarna klukkan 11 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun eiga fund með Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra, á Bessastöðum í dag klukkan 11. 18. september 2017 09:50
Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43
Bjarni mættur með þingrofstillöguna á Bessastaði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, mætti klukkan 11 til fundar við Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, á Bessastöðum. 18. september 2017 11:08
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent