Bein útsending: Bjarni fundar með forseta á Bessastöðum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. september 2017 10:30 Bjarni Benediktsson mætir á Bessastaði á laugardag. vísir/anton brink Bein útsending verður á Stöð 2 og hér á Vísi frá Bessastöðum þegar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, gengur á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, klukkan 11 í dag. Fylgjast má með útsendingunni í spilaranum hér fyrir ofan. Á fundinum mun Bjarni að öllum líkindum leggja fram tillögu um að þing verði rofið og boðað til kosninga en eins og kunnugt er sprakk ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar í liðinni viku eftir að Björt framtíð ákvað að ganga út úr samstarfinu. Bjarni baðst lausnar fyrir ríkisstjórn sína á fundi með forseta á laugardag og var þá greint frá því að horft væri til þess að hafa kosningar 4. nóvember. Nú er hins vegar horft til þess að hafa kosningarnar þann 28. október. Að loknum fundi Bjarna og Guðna mun forsetinn ávarpa fjölmiðla. Ávörp Bjarna og Guðna, sem svara munu spurningum fjölmiðla, verða í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 og Vísi.Uppfært kl. 11:50. Útsendingunni er lokið. Upptökur eru aðgengilegar hér fyrir neðan. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá þegar Bjarni Benediktsson mætti á Bessastaði laust fyrir klukkan 11.Eftir fundinn með Bjarna steig Guðni Th. Jóhannesson forseti í pontu.Á eftir forsetanum kom Bjarni Benediktsson fram og ræddi við fréttamenn. Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Uppreist æru Tengdar fréttir Kjördagur hefur áhrif á valdatafl innan Sjálfstæðisflokksins Flest bendir til þess að kosið verið til Alþingis 28. október næstkomandi. Upphaflega virtist samkomulag um að kosið yrði viku síðar. 18. september 2017 06:00 Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30 Forsetinn fundar með Bjarna klukkan 11 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun eiga fund með Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra, á Bessastöðum í dag klukkan 11. 18. september 2017 09:50 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali og úti á sjó vegna neyðarboðs Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Bein útsending verður á Stöð 2 og hér á Vísi frá Bessastöðum þegar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, gengur á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, klukkan 11 í dag. Fylgjast má með útsendingunni í spilaranum hér fyrir ofan. Á fundinum mun Bjarni að öllum líkindum leggja fram tillögu um að þing verði rofið og boðað til kosninga en eins og kunnugt er sprakk ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar í liðinni viku eftir að Björt framtíð ákvað að ganga út úr samstarfinu. Bjarni baðst lausnar fyrir ríkisstjórn sína á fundi með forseta á laugardag og var þá greint frá því að horft væri til þess að hafa kosningar 4. nóvember. Nú er hins vegar horft til þess að hafa kosningarnar þann 28. október. Að loknum fundi Bjarna og Guðna mun forsetinn ávarpa fjölmiðla. Ávörp Bjarna og Guðna, sem svara munu spurningum fjölmiðla, verða í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 og Vísi.Uppfært kl. 11:50. Útsendingunni er lokið. Upptökur eru aðgengilegar hér fyrir neðan. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá þegar Bjarni Benediktsson mætti á Bessastaði laust fyrir klukkan 11.Eftir fundinn með Bjarna steig Guðni Th. Jóhannesson forseti í pontu.Á eftir forsetanum kom Bjarni Benediktsson fram og ræddi við fréttamenn.
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Uppreist æru Tengdar fréttir Kjördagur hefur áhrif á valdatafl innan Sjálfstæðisflokksins Flest bendir til þess að kosið verið til Alþingis 28. október næstkomandi. Upphaflega virtist samkomulag um að kosið yrði viku síðar. 18. september 2017 06:00 Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30 Forsetinn fundar með Bjarna klukkan 11 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun eiga fund með Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra, á Bessastöðum í dag klukkan 11. 18. september 2017 09:50 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali og úti á sjó vegna neyðarboðs Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Kjördagur hefur áhrif á valdatafl innan Sjálfstæðisflokksins Flest bendir til þess að kosið verið til Alþingis 28. október næstkomandi. Upphaflega virtist samkomulag um að kosið yrði viku síðar. 18. september 2017 06:00
Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30
Forsetinn fundar með Bjarna klukkan 11 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun eiga fund með Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra, á Bessastöðum í dag klukkan 11. 18. september 2017 09:50