„Ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra“ Hulda Hólmkelsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 15. september 2017 13:43 Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. vísir/vilhelm Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. Hann segir flokkinn ekki að kalla eftir kosningum en ef boðað verði til þeirra þá fari Sjálfstæðisflokkurinn óhræddir í þær. Fastlega má gera ráð fyrir því að Bjarni boði til blaðamannafundar sem haldinn verður síðdegis í dag. „Bjarni er auðvitað að fara yfir stöðuna með öðrum forystumönnum stjórnmálaflokkanna og þeir hlutir hljóta að skýrast á næstunni,“ segir Birgir. Hann segir að annað hafi ekki komið fram á fundinum en að allir í þingflokknum treysti Bjarna Benediktssyni, formanni hans. „Bjarni nýtur mikils traust og trúnaðar í þingflokki Sjálfstæðismanna.“ Þá njóti ráðherrar flokksins einnig traust og þar með talin Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.En var það eitthvað rætt á fundinum að boða til kosninga eins og að minnsta kosti þrír þingflokkar hafa talað fyrir? „Við erum ekki að kalla eftir kosningum en ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra. En við teljum auðvitað mikilvægt að hér sé stabíl ríkisstjórn,“ segir Birgir. Guðlaugur Þór Þorðarsson utanríkisráðherra segir að allir ábyrgir stjórnmálamenn og stjórnmálamenn verði að nálgast atburðina með það í huga að þjóðarhagsmunir séu í húfi. „Stóra einstaka málið er að þegar það er ekki starfandi ríkisstjórn í landinu [...] það kemur niður á öllum landsmönnum.“ „Eins og ég nefndi áðan og það hefur ekkert breyst er að þetta er flókin staða.“Er raunhæft fyrir forsætisráðherra að mynda nýja ríkisstjórn? „Það verður bara að koma í ljós. Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir „Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44 Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. 15. september 2017 00:06 Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 15. september 2017 08:03 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Sjá meira
Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. Hann segir flokkinn ekki að kalla eftir kosningum en ef boðað verði til þeirra þá fari Sjálfstæðisflokkurinn óhræddir í þær. Fastlega má gera ráð fyrir því að Bjarni boði til blaðamannafundar sem haldinn verður síðdegis í dag. „Bjarni er auðvitað að fara yfir stöðuna með öðrum forystumönnum stjórnmálaflokkanna og þeir hlutir hljóta að skýrast á næstunni,“ segir Birgir. Hann segir að annað hafi ekki komið fram á fundinum en að allir í þingflokknum treysti Bjarna Benediktssyni, formanni hans. „Bjarni nýtur mikils traust og trúnaðar í þingflokki Sjálfstæðismanna.“ Þá njóti ráðherrar flokksins einnig traust og þar með talin Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.En var það eitthvað rætt á fundinum að boða til kosninga eins og að minnsta kosti þrír þingflokkar hafa talað fyrir? „Við erum ekki að kalla eftir kosningum en ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra. En við teljum auðvitað mikilvægt að hér sé stabíl ríkisstjórn,“ segir Birgir. Guðlaugur Þór Þorðarsson utanríkisráðherra segir að allir ábyrgir stjórnmálamenn og stjórnmálamenn verði að nálgast atburðina með það í huga að þjóðarhagsmunir séu í húfi. „Stóra einstaka málið er að þegar það er ekki starfandi ríkisstjórn í landinu [...] það kemur niður á öllum landsmönnum.“ „Eins og ég nefndi áðan og það hefur ekkert breyst er að þetta er flókin staða.“Er raunhæft fyrir forsætisráðherra að mynda nýja ríkisstjórn? „Það verður bara að koma í ljós.
Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir „Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44 Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. 15. september 2017 00:06 Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 15. september 2017 08:03 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Sjá meira
„Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44
Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. 15. september 2017 00:06
Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 15. september 2017 08:03