Snýr Ancelotti aftur til Englands? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. september 2017 13:45 Ancelotti gerði Chelsea að Englands-og bikarmeisturum árið 2010. Hann var svo rekinn frá félaginu ári seinna. Vísir/getty Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili. Heimildir ESPN herma að Ancelotti sé með augastað á endurkomu í ensku úrvalsdeildina, fari svo að samningi hans við Bayern verði rift. Bayern urðu Þýskalandsmeistarar í vor, fimmta árið í röð, undir stjórn Ancelotti, sem tók við af Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri félagsins í fyrra. En liðið var slegið út úr Meistaradeild Evrópu í 8-liða úrslitum og komst ekki í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Fjölmiðlar hafa greint frá því að Julian Nagelsmann, hinn 30 ára knattspyrnustjóri Hoffenheim, sé á óskalista forráðamanna Bayern. Nagelsmann stýrði einmitt liði sínu til sigurs gegn Bayern á laugardaginn. Það er klásúla í samningi Ancelotti við Bayern sem bíður upp á að samningnum hans verði rift í enda tímabilsins, og er talið líklegt að Bayern nýti sér það fari svo að liðið nái ekki að gera tilkall til Evrópumeistaratitilsins. Liðið byrjaði tímabilið í Evrópu vel með 3-0 sigri á Anderlecht á heimavelli í gær. Ancelotti er sagður líka vel lífið í Þýskalandi, en fari svo að hann snúi aftur til Englands gæti hann endað við völd hjá Arsenal, þar sem framtíð Arsene Wenger er ekki tryggð. Ancelotti ætti að kunna vel við sig í Lundúnum, en hann gerði Chelsea að Englandsmeisturum árið 2010. Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9. september 2017 18:35 Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53 Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu. 18. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili. Heimildir ESPN herma að Ancelotti sé með augastað á endurkomu í ensku úrvalsdeildina, fari svo að samningi hans við Bayern verði rift. Bayern urðu Þýskalandsmeistarar í vor, fimmta árið í röð, undir stjórn Ancelotti, sem tók við af Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri félagsins í fyrra. En liðið var slegið út úr Meistaradeild Evrópu í 8-liða úrslitum og komst ekki í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Fjölmiðlar hafa greint frá því að Julian Nagelsmann, hinn 30 ára knattspyrnustjóri Hoffenheim, sé á óskalista forráðamanna Bayern. Nagelsmann stýrði einmitt liði sínu til sigurs gegn Bayern á laugardaginn. Það er klásúla í samningi Ancelotti við Bayern sem bíður upp á að samningnum hans verði rift í enda tímabilsins, og er talið líklegt að Bayern nýti sér það fari svo að liðið nái ekki að gera tilkall til Evrópumeistaratitilsins. Liðið byrjaði tímabilið í Evrópu vel með 3-0 sigri á Anderlecht á heimavelli í gær. Ancelotti er sagður líka vel lífið í Þýskalandi, en fari svo að hann snúi aftur til Englands gæti hann endað við völd hjá Arsenal, þar sem framtíð Arsene Wenger er ekki tryggð. Ancelotti ætti að kunna vel við sig í Lundúnum, en hann gerði Chelsea að Englandsmeisturum árið 2010.
Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9. september 2017 18:35 Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53 Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu. 18. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9. september 2017 18:35
Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53
Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu. 18. ágúst 2017 08:45