Flórídabúar slegnir yfir eyðileggingunni Samúel Karl Ólason skrifar 13. september 2017 09:33 Frá Flórída Keys þar sem nánast öll hús eru sögð hafa orðið fyrir skemmdum. Vísir/AFP Íbúar Flórída, sem flúðu undan fellibylnum Irmu, eru byrjaðir að snúa aftur heim. Margir þeirra eru að snúa aftur til ónýtra heimila og fyrirtækja. Þá sérstaklega íbúar Flórída Keys eyjanna, þar sem áætlað er að fjórðungur allra heimila séu ónýt og 65 prósent þeirra hafi orðið fyrir verulegum skemmdum.Fréttaveitan Reuters segir 43 hafa dáið vegna Irmu og þar af átján í Bandaríkjunum. Tólf dóu í Flórída, þrír í Georgíu og þrír í Suður-Karólínu. Rick Scott, ríkisstjóri Flórída, segir mikið verk fyrir höndum varðandi uppbyggingu og að allir íbúar Flórída þurfi að taka höndum saman. Unnið er að því að koma rafmagni aftur á en talið er að um 9,5 milljónir manna séu án rafmagns. Mögulegt þykir að viðgerðir muni taka tíu daga eða lengur en viðgerðarmenn leggja áherslu á að koma rafmagni aftur á í skólum, sjúkrahúsum og öðrum mikilvægum stofnunum. Þá helda enn um 110 þúsund manns til í neyðarskýlum víða um Flórída. Hér fyrir neðan má sjá samanburðarmyndir úr gervihnöttum, fyrir og eftir Irmu, og önnur myndbönd frá Flórída. Fellibylurinn Irma Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira
Íbúar Flórída, sem flúðu undan fellibylnum Irmu, eru byrjaðir að snúa aftur heim. Margir þeirra eru að snúa aftur til ónýtra heimila og fyrirtækja. Þá sérstaklega íbúar Flórída Keys eyjanna, þar sem áætlað er að fjórðungur allra heimila séu ónýt og 65 prósent þeirra hafi orðið fyrir verulegum skemmdum.Fréttaveitan Reuters segir 43 hafa dáið vegna Irmu og þar af átján í Bandaríkjunum. Tólf dóu í Flórída, þrír í Georgíu og þrír í Suður-Karólínu. Rick Scott, ríkisstjóri Flórída, segir mikið verk fyrir höndum varðandi uppbyggingu og að allir íbúar Flórída þurfi að taka höndum saman. Unnið er að því að koma rafmagni aftur á en talið er að um 9,5 milljónir manna séu án rafmagns. Mögulegt þykir að viðgerðir muni taka tíu daga eða lengur en viðgerðarmenn leggja áherslu á að koma rafmagni aftur á í skólum, sjúkrahúsum og öðrum mikilvægum stofnunum. Þá helda enn um 110 þúsund manns til í neyðarskýlum víða um Flórída. Hér fyrir neðan má sjá samanburðarmyndir úr gervihnöttum, fyrir og eftir Irmu, og önnur myndbönd frá Flórída.
Fellibylurinn Irma Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira