Þjóðvegurinn lokaður í viku hið minnsta Erla Björg Gunnarsdóttir og Hersir Aron Ólafsson skrifa 29. september 2017 20:00 Þjóðvegur 1 er lokaður á tveimur stöðum í kjölfar mikilla vatnavaxta á Suðausturlandi undanfarna daga. Brúin yfir Steinavötn er afar löskuð og verður líklega ekki farið í lagfæringar að sögn Guðmundar Vals Guðmundssonar, forstöðumanns hjá Vegagerðinni. Þess í stað verður farið í að byggja bráðabirgðabrú strax á næstu dögum, en þó má ætla að þjóðvegurinn verði lokaður í minnst viku í viðbót á meðan sú vinna stendur yfir. Þá er þjóðvegurinn einnig lokaður við Hólmsá og fólk og fé því innlyksa á hluta svæðisins. Hundruð björgunarsveitarmanna hafa hafst við á Austur- og Suðausturlandi í dag við að ferja fólk, farangur og fé. Meginþungi björgunarstarfa dagsins hefur verið á svæðinu umhverfis Höfn á Hornafirði í dag, þar sem allt að 100 björgunarsveitarmenn hafa verið við störf og hafa þeir haft þyrlur frá Landhelgisgæslunni sér til aðstoðar. Jónas Hilmas Haraldsson, fulltrúi í aðgerðastjórn, segir að vel hafi gengið að ferja fólk og vistir milli hinna lokuðu svæða í dag. Þá sé fólk ekki beinlínis í hættu heldur miði aðgerðirnar að því að tryggja öryggi íbúa, ferja vistir og koma ferðamönnum af svæðinu. Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttamaður á Stöð 2, var á Suðausturlandi í dag. Þar ræddi hún við staðarhaldara, bónda, björgunarsveitarmann og ferðamann á svæðinu auk aðgerðastjóra hjá lögreglunni. Samantekt Fréttastofu má sjá í spilaranum hér að ofan og frétt Erlu Bjargar frá vettvangi má sjá í spilaranum að neðan. Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Þjóðvegur 1 er lokaður á tveimur stöðum í kjölfar mikilla vatnavaxta á Suðausturlandi undanfarna daga. Brúin yfir Steinavötn er afar löskuð og verður líklega ekki farið í lagfæringar að sögn Guðmundar Vals Guðmundssonar, forstöðumanns hjá Vegagerðinni. Þess í stað verður farið í að byggja bráðabirgðabrú strax á næstu dögum, en þó má ætla að þjóðvegurinn verði lokaður í minnst viku í viðbót á meðan sú vinna stendur yfir. Þá er þjóðvegurinn einnig lokaður við Hólmsá og fólk og fé því innlyksa á hluta svæðisins. Hundruð björgunarsveitarmanna hafa hafst við á Austur- og Suðausturlandi í dag við að ferja fólk, farangur og fé. Meginþungi björgunarstarfa dagsins hefur verið á svæðinu umhverfis Höfn á Hornafirði í dag, þar sem allt að 100 björgunarsveitarmenn hafa verið við störf og hafa þeir haft þyrlur frá Landhelgisgæslunni sér til aðstoðar. Jónas Hilmas Haraldsson, fulltrúi í aðgerðastjórn, segir að vel hafi gengið að ferja fólk og vistir milli hinna lokuðu svæða í dag. Þá sé fólk ekki beinlínis í hættu heldur miði aðgerðirnar að því að tryggja öryggi íbúa, ferja vistir og koma ferðamönnum af svæðinu. Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttamaður á Stöð 2, var á Suðausturlandi í dag. Þar ræddi hún við staðarhaldara, bónda, björgunarsveitarmann og ferðamann á svæðinu auk aðgerðastjóra hjá lögreglunni. Samantekt Fréttastofu má sjá í spilaranum hér að ofan og frétt Erlu Bjargar frá vettvangi má sjá í spilaranum að neðan.
Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira