Steph Curry um forsíðu Sports Illustrated: Þetta er skelfilegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2017 19:45 Stephen Curry á forsíðunni. Mynd/@SInow Stephen Curry er í aðalhlutverki á forsíðu nýjasta Sports Illustrated blaðsins þar sem voru tekin fyrir mótmæli bandarískra íþróttamanna gegn því óréttlæti sem blökkumenn verða fyrir í Bandaríkjunum. Steph Curry var hinsvegar langt frá því að vera ánægður með forsíðuna og var alveg óhræddur við að láta skoðun sína í ljós þegar hann hitti blaðamenn eftir æfingu hjá Golden State Warriors. „Þetta var skelfilegt,“ sagði Stephen Curry um forsíðuna þar sem hann sést taka örmum saman með LeBron James og Roger Goodell en sá síðastnefndi er yfirmaður NFL-deildarinnar. Uppslátturinn er íþróttamenn Bandaríkjanna standa saman þótt að þjóðin sé sundruð. Það er ekki boðskapurinn sem fór í Stephen Curry heldur það að það vantaði að hans mati aðalmanninn á forsíðuna. THIS WEEK'S COVER: In a nation divided, the sports world is coming together https://t.co/aONQ0a141spic.twitter.com/rvuXVmiHq7 — Sports Illustrated (@SInow) September 26, 2017 „Ef þú hefur ekki Kaepernick fyrir miðju á þessari mynd þá er eitthvað að. Það er erfitt að horfa upp á hvert hlutirnir geta farið,“ sagði Stephen Curry. Hann er ósáttur við að Kaepernick sé að gleymast í umræðunni. NFL-leikmaðurinn Colin Kaepernick var upphafsmaður mótmælanna í tengslum við bandaríska þjóðsönginn sem er alltaf spilaður fyrir hvern leik. Hann var á sínum tíma stór stjarna í NFL-deildinni en hefur ekki fengið tækifæri hjá neinu liði í ár. Ástæðan er án vafa mótmæli hans sem fóru illa í eigendur NFL-liðanna. Sömu eigendur hafa síðan verið í aðalhlutverki í mótmælum síðustu daga. NBA NFL Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Stephen Curry er í aðalhlutverki á forsíðu nýjasta Sports Illustrated blaðsins þar sem voru tekin fyrir mótmæli bandarískra íþróttamanna gegn því óréttlæti sem blökkumenn verða fyrir í Bandaríkjunum. Steph Curry var hinsvegar langt frá því að vera ánægður með forsíðuna og var alveg óhræddur við að láta skoðun sína í ljós þegar hann hitti blaðamenn eftir æfingu hjá Golden State Warriors. „Þetta var skelfilegt,“ sagði Stephen Curry um forsíðuna þar sem hann sést taka örmum saman með LeBron James og Roger Goodell en sá síðastnefndi er yfirmaður NFL-deildarinnar. Uppslátturinn er íþróttamenn Bandaríkjanna standa saman þótt að þjóðin sé sundruð. Það er ekki boðskapurinn sem fór í Stephen Curry heldur það að það vantaði að hans mati aðalmanninn á forsíðuna. THIS WEEK'S COVER: In a nation divided, the sports world is coming together https://t.co/aONQ0a141spic.twitter.com/rvuXVmiHq7 — Sports Illustrated (@SInow) September 26, 2017 „Ef þú hefur ekki Kaepernick fyrir miðju á þessari mynd þá er eitthvað að. Það er erfitt að horfa upp á hvert hlutirnir geta farið,“ sagði Stephen Curry. Hann er ósáttur við að Kaepernick sé að gleymast í umræðunni. NFL-leikmaðurinn Colin Kaepernick var upphafsmaður mótmælanna í tengslum við bandaríska þjóðsönginn sem er alltaf spilaður fyrir hvern leik. Hann var á sínum tíma stór stjarna í NFL-deildinni en hefur ekki fengið tækifæri hjá neinu liði í ár. Ástæðan er án vafa mótmæli hans sem fóru illa í eigendur NFL-liðanna. Sömu eigendur hafa síðan verið í aðalhlutverki í mótmælum síðustu daga.
NBA NFL Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira