Ungur leikmaður Liverpool fórnarlamb kynþáttahaturs í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2017 10:00 Bobby Adekanye sést hér á ferðinni í leiknum umrædda. Vísir/Getty Liverpool hefur sent inn kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna þess að leikmaður liðsins varð fyrir kynþáttaníði í Moskvu á þriðjudaginn. Leikmaðurinn heitir Bobby Adekanye og er aðeins átján ára gamall. Hann var að spila með Liverpool í Meistaradeild yngri liði. Atvikið varð þegar Bobby Adekanye kom inná sem varamaður í seinni hálfleiknum. Hann mátti þola níðsöngva og ljótt látbragð um leið og hann kom inn í leikinn. Forráðamenn Liverpool urðu vitni að þessu og hafa sent inn kvörtun. Guardian segir frá. Bobby Adekanye er fæddur í Nígeríu árið 1999 en hann spilar aðallega sem hægri vængmaður. Hann hefur spilað fyrir hollensku unglingalandsliðin en ekki fyrir landslið Nígeríu. Leikurinn fór fram á undan leik aðalliða félaganna sem endaði með 1-1 jafntefli. Unglingalið Liverpool tapaði þessum leik 2-1 á móti Spartak Mosvku en Steven Gerrard er þjálfari liðsins og hafði stýrt strákunum til 4-0 sigurs á Sevilla í fyrsta leiknum í Meistaradeild yngri liða. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt mál kemur upp í Rússlandi en þetta er sérstaklega viðkvæmt núna af því að Rússar eru að fara að halda HM í fótbolta á næsta ári. Spartak Moskva fékk einnig á sig þrjár ákærur frá UEFA vegna framkvæmd aðalleiks liðanna. Stuðningsmenn Sparktak voru með flagg upp í stúku sem á stóð „UEFA mafía“, þá sprengdu þeir reyksprengjur eftir að Fernando kom liðinu í 1-0 í leiknum og þá mun UEFA skoða nánar níðsöngva stuðningsmannanna og hvort að stigagangar á leikvanginum hafi verið lokaðir. Stuðningsmenn Spartak höfðu einnig skapað vandræði á fyrsta leik liðsins sem var á útivelli á móti Maribor. Þá var félagið sektað um 60 þúsund pund, 8,6 milljónir íslenskra króna og stuðningsmenn þeirra settir í bann á næsta útileik í Meistaradeildinni sem verður á móti Sevilla. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Liverpool hefur sent inn kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna þess að leikmaður liðsins varð fyrir kynþáttaníði í Moskvu á þriðjudaginn. Leikmaðurinn heitir Bobby Adekanye og er aðeins átján ára gamall. Hann var að spila með Liverpool í Meistaradeild yngri liði. Atvikið varð þegar Bobby Adekanye kom inná sem varamaður í seinni hálfleiknum. Hann mátti þola níðsöngva og ljótt látbragð um leið og hann kom inn í leikinn. Forráðamenn Liverpool urðu vitni að þessu og hafa sent inn kvörtun. Guardian segir frá. Bobby Adekanye er fæddur í Nígeríu árið 1999 en hann spilar aðallega sem hægri vængmaður. Hann hefur spilað fyrir hollensku unglingalandsliðin en ekki fyrir landslið Nígeríu. Leikurinn fór fram á undan leik aðalliða félaganna sem endaði með 1-1 jafntefli. Unglingalið Liverpool tapaði þessum leik 2-1 á móti Spartak Mosvku en Steven Gerrard er þjálfari liðsins og hafði stýrt strákunum til 4-0 sigurs á Sevilla í fyrsta leiknum í Meistaradeild yngri liða. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt mál kemur upp í Rússlandi en þetta er sérstaklega viðkvæmt núna af því að Rússar eru að fara að halda HM í fótbolta á næsta ári. Spartak Moskva fékk einnig á sig þrjár ákærur frá UEFA vegna framkvæmd aðalleiks liðanna. Stuðningsmenn Sparktak voru með flagg upp í stúku sem á stóð „UEFA mafía“, þá sprengdu þeir reyksprengjur eftir að Fernando kom liðinu í 1-0 í leiknum og þá mun UEFA skoða nánar níðsöngva stuðningsmannanna og hvort að stigagangar á leikvanginum hafi verið lokaðir. Stuðningsmenn Spartak höfðu einnig skapað vandræði á fyrsta leik liðsins sem var á útivelli á móti Maribor. Þá var félagið sektað um 60 þúsund pund, 8,6 milljónir íslenskra króna og stuðningsmenn þeirra settir í bann á næsta útileik í Meistaradeildinni sem verður á móti Sevilla.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira