Svart og rómantískt í dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 22. september 2017 09:30 Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour
Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour