Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour