Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour