Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour