Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. október 2017 08:38 Reese Witherspoon er bjartsýn varðandi framtíðina og vonar að konur haldi áfram að vera hugrakkar að segja frá. Leikkonan Reese Witherspoon hefur stigið fram og sagt frá því að hún hafi oftar en einu sinni verið beitt kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Í ræðu á viðburðinum ELLE Women in Hollywood í gær frá því að leikstjóri hafi beitt hana kynferðisofbeldi þegar hún var 16 ára gömul. „Þetta hefur verið erfið vika fyrir konur í Hollywood og fyrir konur um allan heim,“ sagði Reese í ræðu sinni en síðan konurnar sögðu frá Harvey Weinstein hafa konur víða um heiminn deilt sinni reynslu af kynferðislegri áreitni og kynferðisofbeldi. „Ég er að endurupplifa eigin reynslu og á erfitt með að sofa, erfitt með að hugsa, erfitt með að tjá margar af þeim tilfinningum sem ég hef varðandi kvíða, heiðarleika og samviskubit fyrir að hafa ekki sagt neitt fyrr.“ Reese segir að leikstjórinn sem braut gegn henni þegar hún var aðeins 16 ára valdi sér viðbjóði og hún upplifir mikla reiði gagnvart umboðsmönnunum og framleiðendunum sem létu henni líða eins og þögn væri hluti af hennar starfi. „Ég vildi að ég gæti sagt ykkur að þetta væri eina atvikið á ferlinum mínum en því miður var það ekki þannig. Ég hef mörgum sinnum lent í áreitni og kynferðisofbeldi og ég tala ekki oft um það. En eftir að heyra allar sögurnar síðustu daga og hlusta á þessar hugrökku konur tala um hluti sem okkur er eiginlega sagt að sópa undir mottuna og tala ekki um, hefur fengið mig til þess að vilja tjá mig og tala hátt því þessa viku hefur mér liðið minna eins og ég sé ein heldur en allan minn feril.“ Hefur hún einnig talað við margar leikkonur og handritshöfunda sem hafa sömu reynslu og margar þeirra hafa sagt frá á síðustu dögum. „Ég vil innilega að þetta verði nýja normið. Að fyrir ungu konurnar í þessu herbergi verði lífið öðruvísi, því við erum hér með ykkur, við styðjum við ykkur, það lætur mér líða betur. “ MeToo Kynferðisofbeldi Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Sjá meira
Leikkonan Reese Witherspoon hefur stigið fram og sagt frá því að hún hafi oftar en einu sinni verið beitt kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Í ræðu á viðburðinum ELLE Women in Hollywood í gær frá því að leikstjóri hafi beitt hana kynferðisofbeldi þegar hún var 16 ára gömul. „Þetta hefur verið erfið vika fyrir konur í Hollywood og fyrir konur um allan heim,“ sagði Reese í ræðu sinni en síðan konurnar sögðu frá Harvey Weinstein hafa konur víða um heiminn deilt sinni reynslu af kynferðislegri áreitni og kynferðisofbeldi. „Ég er að endurupplifa eigin reynslu og á erfitt með að sofa, erfitt með að hugsa, erfitt með að tjá margar af þeim tilfinningum sem ég hef varðandi kvíða, heiðarleika og samviskubit fyrir að hafa ekki sagt neitt fyrr.“ Reese segir að leikstjórinn sem braut gegn henni þegar hún var aðeins 16 ára valdi sér viðbjóði og hún upplifir mikla reiði gagnvart umboðsmönnunum og framleiðendunum sem létu henni líða eins og þögn væri hluti af hennar starfi. „Ég vildi að ég gæti sagt ykkur að þetta væri eina atvikið á ferlinum mínum en því miður var það ekki þannig. Ég hef mörgum sinnum lent í áreitni og kynferðisofbeldi og ég tala ekki oft um það. En eftir að heyra allar sögurnar síðustu daga og hlusta á þessar hugrökku konur tala um hluti sem okkur er eiginlega sagt að sópa undir mottuna og tala ekki um, hefur fengið mig til þess að vilja tjá mig og tala hátt því þessa viku hefur mér liðið minna eins og ég sé ein heldur en allan minn feril.“ Hefur hún einnig talað við margar leikkonur og handritshöfunda sem hafa sömu reynslu og margar þeirra hafa sagt frá á síðustu dögum. „Ég vil innilega að þetta verði nýja normið. Að fyrir ungu konurnar í þessu herbergi verði lífið öðruvísi, því við erum hér með ykkur, við styðjum við ykkur, það lætur mér líða betur. “
MeToo Kynferðisofbeldi Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“