Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. október 2017 08:38 Reese Witherspoon er bjartsýn varðandi framtíðina og vonar að konur haldi áfram að vera hugrakkar að segja frá. Leikkonan Reese Witherspoon hefur stigið fram og sagt frá því að hún hafi oftar en einu sinni verið beitt kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Í ræðu á viðburðinum ELLE Women in Hollywood í gær frá því að leikstjóri hafi beitt hana kynferðisofbeldi þegar hún var 16 ára gömul. „Þetta hefur verið erfið vika fyrir konur í Hollywood og fyrir konur um allan heim,“ sagði Reese í ræðu sinni en síðan konurnar sögðu frá Harvey Weinstein hafa konur víða um heiminn deilt sinni reynslu af kynferðislegri áreitni og kynferðisofbeldi. „Ég er að endurupplifa eigin reynslu og á erfitt með að sofa, erfitt með að hugsa, erfitt með að tjá margar af þeim tilfinningum sem ég hef varðandi kvíða, heiðarleika og samviskubit fyrir að hafa ekki sagt neitt fyrr.“ Reese segir að leikstjórinn sem braut gegn henni þegar hún var aðeins 16 ára valdi sér viðbjóði og hún upplifir mikla reiði gagnvart umboðsmönnunum og framleiðendunum sem létu henni líða eins og þögn væri hluti af hennar starfi. „Ég vildi að ég gæti sagt ykkur að þetta væri eina atvikið á ferlinum mínum en því miður var það ekki þannig. Ég hef mörgum sinnum lent í áreitni og kynferðisofbeldi og ég tala ekki oft um það. En eftir að heyra allar sögurnar síðustu daga og hlusta á þessar hugrökku konur tala um hluti sem okkur er eiginlega sagt að sópa undir mottuna og tala ekki um, hefur fengið mig til þess að vilja tjá mig og tala hátt því þessa viku hefur mér liðið minna eins og ég sé ein heldur en allan minn feril.“ Hefur hún einnig talað við margar leikkonur og handritshöfunda sem hafa sömu reynslu og margar þeirra hafa sagt frá á síðustu dögum. „Ég vil innilega að þetta verði nýja normið. Að fyrir ungu konurnar í þessu herbergi verði lífið öðruvísi, því við erum hér með ykkur, við styðjum við ykkur, það lætur mér líða betur. “ MeToo Kynferðisofbeldi Hollywood Bandaríkin Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Leikkonan Reese Witherspoon hefur stigið fram og sagt frá því að hún hafi oftar en einu sinni verið beitt kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Í ræðu á viðburðinum ELLE Women in Hollywood í gær frá því að leikstjóri hafi beitt hana kynferðisofbeldi þegar hún var 16 ára gömul. „Þetta hefur verið erfið vika fyrir konur í Hollywood og fyrir konur um allan heim,“ sagði Reese í ræðu sinni en síðan konurnar sögðu frá Harvey Weinstein hafa konur víða um heiminn deilt sinni reynslu af kynferðislegri áreitni og kynferðisofbeldi. „Ég er að endurupplifa eigin reynslu og á erfitt með að sofa, erfitt með að hugsa, erfitt með að tjá margar af þeim tilfinningum sem ég hef varðandi kvíða, heiðarleika og samviskubit fyrir að hafa ekki sagt neitt fyrr.“ Reese segir að leikstjórinn sem braut gegn henni þegar hún var aðeins 16 ára valdi sér viðbjóði og hún upplifir mikla reiði gagnvart umboðsmönnunum og framleiðendunum sem létu henni líða eins og þögn væri hluti af hennar starfi. „Ég vildi að ég gæti sagt ykkur að þetta væri eina atvikið á ferlinum mínum en því miður var það ekki þannig. Ég hef mörgum sinnum lent í áreitni og kynferðisofbeldi og ég tala ekki oft um það. En eftir að heyra allar sögurnar síðustu daga og hlusta á þessar hugrökku konur tala um hluti sem okkur er eiginlega sagt að sópa undir mottuna og tala ekki um, hefur fengið mig til þess að vilja tjá mig og tala hátt því þessa viku hefur mér liðið minna eins og ég sé ein heldur en allan minn feril.“ Hefur hún einnig talað við margar leikkonur og handritshöfunda sem hafa sömu reynslu og margar þeirra hafa sagt frá á síðustu dögum. „Ég vil innilega að þetta verði nýja normið. Að fyrir ungu konurnar í þessu herbergi verði lífið öðruvísi, því við erum hér með ykkur, við styðjum við ykkur, það lætur mér líða betur. “
MeToo Kynferðisofbeldi Hollywood Bandaríkin Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira