Sigrún Sjöfn: Skutum okkur í fótinn með því að byrja seint Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. október 2017 22:42 Sigrún skoraði 18 stig í leiknum í kvöld vísir/eyþór Svekkelsi skein af Sigrúnu Sjöfn Ámundadóttur eftir tap Skallagríms gegn Val í Valshöllinni í kvöld. „Við getum sjálfum okkur um kennt að leikurinn hafi þurft að vera svona jafn. Við byrjum hann alveg hræðilega, eins og flesta okkar leiki, þannig að niðurstaðan var eitt skot sem þær hittu úr og unnu okkur með þremur stigum.“Þristur undir lok leiks frá Guðbjörgu Sverrisdóttur skilaði Val 70-67 sigri, eftir að heimakonur voru 25-11 yfir eftir fyrsta leikhluta. Þrátt fyrir að aðeins sex leikmenn spili meira en tíu mínútur í leiknum vildi Sigrún ekki meina að þreyta skipti sköpum í spilamennsku liðsins. „Þreytan spilar alveg inn í, en maður er ekkert að hugsa um hvað maður er þreyttur í miðjum leik, maður er að reyna að hugsa um hvernig maður kemur helvítis tuðrunni ofan í körfuna og hvernig maður getur stoppað þær.“ „Maður getur eiginlega ekki leitt hugann að þreytu, þó að jú vissulega taki þetta á og á milli leikja er maður alveg uppgefinn. Eftir þrjá, fjóra, fimm, sex leiki í viðbót ætti maður að vera kominn í ágætis stand og geta spilað þetta.“ Hvað fannst Sigrúnu það helsta sem vantaði hjá sínu liði í dag? „Við byrjum leikinn bara skelfilega. Það er erfitt að greina leikinn svona stuttu eftir, en mér finnst upphafið á leikjunum alltaf skila sér í lokinn. Við byrjum skelfilega illa og þær komast í 12-1 eða eitthvað. Það er erfitt að vera alltaf að elta, svo loksins þegar við náum þeim þá fá þær eitt skot í lokin sem þær setja.“ „Við förum bara fullt á að laga þetta og skoða hluti sem við getum lagað. Eins og allir vita, og fólk er að skjóta á okkur fyrir, þá byrjuðum við seint og ætli við séum ekki bara að skjóta okkur í fótinn með það núna að vera ekki tilbúnar og ekki á þeim stað sem við viljum vera á á þessum tímapunkti.“ Dominos-deild kvenna Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Sjá meira
Svekkelsi skein af Sigrúnu Sjöfn Ámundadóttur eftir tap Skallagríms gegn Val í Valshöllinni í kvöld. „Við getum sjálfum okkur um kennt að leikurinn hafi þurft að vera svona jafn. Við byrjum hann alveg hræðilega, eins og flesta okkar leiki, þannig að niðurstaðan var eitt skot sem þær hittu úr og unnu okkur með þremur stigum.“Þristur undir lok leiks frá Guðbjörgu Sverrisdóttur skilaði Val 70-67 sigri, eftir að heimakonur voru 25-11 yfir eftir fyrsta leikhluta. Þrátt fyrir að aðeins sex leikmenn spili meira en tíu mínútur í leiknum vildi Sigrún ekki meina að þreyta skipti sköpum í spilamennsku liðsins. „Þreytan spilar alveg inn í, en maður er ekkert að hugsa um hvað maður er þreyttur í miðjum leik, maður er að reyna að hugsa um hvernig maður kemur helvítis tuðrunni ofan í körfuna og hvernig maður getur stoppað þær.“ „Maður getur eiginlega ekki leitt hugann að þreytu, þó að jú vissulega taki þetta á og á milli leikja er maður alveg uppgefinn. Eftir þrjá, fjóra, fimm, sex leiki í viðbót ætti maður að vera kominn í ágætis stand og geta spilað þetta.“ Hvað fannst Sigrúnu það helsta sem vantaði hjá sínu liði í dag? „Við byrjum leikinn bara skelfilega. Það er erfitt að greina leikinn svona stuttu eftir, en mér finnst upphafið á leikjunum alltaf skila sér í lokinn. Við byrjum skelfilega illa og þær komast í 12-1 eða eitthvað. Það er erfitt að vera alltaf að elta, svo loksins þegar við náum þeim þá fá þær eitt skot í lokin sem þær setja.“ „Við förum bara fullt á að laga þetta og skoða hluti sem við getum lagað. Eins og allir vita, og fólk er að skjóta á okkur fyrir, þá byrjuðum við seint og ætli við séum ekki bara að skjóta okkur í fótinn með það núna að vera ekki tilbúnar og ekki á þeim stað sem við viljum vera á á þessum tímapunkti.“
Dominos-deild kvenna Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Sjá meira