Maðurinn sem verður sá dýrasti í sögu Liverpool fær hvert rauða spjaldið á fætur öðru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 08:30 Enn eitt rauða spjaldið hjá Naby Keita. Vísir/Getty Liverpool mun kaupa Naby Keita í sumar og borga fyrir hann metfé eða 48 milljónir punda. Þangað til spilar kappinn með RB Leipzig í þýsku deildinni. Það gengur hinsvegar illa hjá hinum 22 ára gamla Naby Keita að halda sér inn á vellinum þessa dagana. Naby Keita fékk rauða spjaldið í gær þegar RB Leipzig tapaði á móti Bayern München í vítakeppni í þýsku bikarkeppninni. Keita fékk fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 53. mínútu fyrir að toga í treyju Robert Lewandowski. Hann hafði fengið fyrra gula spjaldið á lokamínútu fyrri hálfleiks.At what point should LFC fans be worried about this?! #Keita#3InAMonthhttps://t.co/VhWg7Fbliy — Empire of the Kop (@empireofthekop) October 26, 2017 Þetta var þriðja rauða spjald Naby Keita í síðustu sjö leikjum. Hann fékk einni rautt spjald í leik á moti Borussia Mönchengladbach í síðasta mánuði sem og í leik með landsliði Gíneu á móti Túnis í undankeppni HM fyrr í þessum mánuði.#Keita, who’ll be Africa’s most expensive player when he joins @LFC, has already been sent of 3 times in 2016/17. We’re only 3 months in! pic.twitter.com/5vd2e3isQs — David Kappel (@kappilinho) October 26, 2017 Það efast enginn um hæfileika kappans enda mjög öflugur miðjumaður en það er hinsvegar áhyggjuefni hversu illa honum gengur að hanga inná vellinum en í viðbót bætast síðan við leikirnir sem hann missir af vegna þess að hann þarf að taka út leikbann. Keita fékk þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið á móti Gladbach. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Liverpool mun kaupa Naby Keita í sumar og borga fyrir hann metfé eða 48 milljónir punda. Þangað til spilar kappinn með RB Leipzig í þýsku deildinni. Það gengur hinsvegar illa hjá hinum 22 ára gamla Naby Keita að halda sér inn á vellinum þessa dagana. Naby Keita fékk rauða spjaldið í gær þegar RB Leipzig tapaði á móti Bayern München í vítakeppni í þýsku bikarkeppninni. Keita fékk fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 53. mínútu fyrir að toga í treyju Robert Lewandowski. Hann hafði fengið fyrra gula spjaldið á lokamínútu fyrri hálfleiks.At what point should LFC fans be worried about this?! #Keita#3InAMonthhttps://t.co/VhWg7Fbliy — Empire of the Kop (@empireofthekop) October 26, 2017 Þetta var þriðja rauða spjald Naby Keita í síðustu sjö leikjum. Hann fékk einni rautt spjald í leik á moti Borussia Mönchengladbach í síðasta mánuði sem og í leik með landsliði Gíneu á móti Túnis í undankeppni HM fyrr í þessum mánuði.#Keita, who’ll be Africa’s most expensive player when he joins @LFC, has already been sent of 3 times in 2016/17. We’re only 3 months in! pic.twitter.com/5vd2e3isQs — David Kappel (@kappilinho) October 26, 2017 Það efast enginn um hæfileika kappans enda mjög öflugur miðjumaður en það er hinsvegar áhyggjuefni hversu illa honum gengur að hanga inná vellinum en í viðbót bætast síðan við leikirnir sem hann missir af vegna þess að hann þarf að taka út leikbann. Keita fékk þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið á móti Gladbach.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira