NFL-leikmaður hljóp um í Ofurkonubúningi fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2017 12:30 Drew Stanton er greinilega mikið fyrir að koma fram í allskonar búningum. Vísir/Getty Drew Stanton komst óvænt í fréttirnar í leik Arizona Cardinals á móti Los Angeles Rams í NFL-deildinni en hann var sendur inn á völlinn þegar leikstjórnandi liðsins meiddist. Það voru hinsvegar tilþrif Drew Stanton fyrir leikinn sem vöktu mesta athygli á samfélagsmiðlum. Drew Stanton tapaði veðmáli og var sendur út í upphitun í Ofurkonubúningi. Hann hljóp því um Twickenham völlinn í London eins og inn eina sanna Supergirl en leikur Arizona Cardinals og Los Angeles Rams var einn af leikjunum sem fara fram í höfuðborg Englands á þessu tímabili. NFL-deildin hikaði ekki við að setja mynd af Ofurkonuhlaupi Drew Stanton inn á Twitter-síðu sína.Drew Stanton lost the Cards QB challenge at practice.. pic.twitter.com/6A373tlTeb — '03 Kliff Kingsbury (@fearthe_beard11) October 22, 2017When you lose the @AZCardinals QB competition… #AZvsLAR#NFLUKpic.twitter.com/6LMGH7XkRt — NFL (@NFL) October 22, 2017 Carson Palmer, aðalleikstjórnandi Arizona Cardinals, handleggsbrotnaði í leiknum og Drew Stanton fékk því tækifærið og kláraði leikinn. Það skipti litli máli hvor þeirra stýrði liðinu því ekkert gekk upp í sóknarleiknum og Los Angeles Rams vann á endanum 33-0. Kannski var einbeitingin ekki alveg nógu mikil í liðinu fyrir leikinn ef það var tími fyrir fíflagang eins og þessa óvæntu tískusýningu fyrir leik. NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Drew Stanton komst óvænt í fréttirnar í leik Arizona Cardinals á móti Los Angeles Rams í NFL-deildinni en hann var sendur inn á völlinn þegar leikstjórnandi liðsins meiddist. Það voru hinsvegar tilþrif Drew Stanton fyrir leikinn sem vöktu mesta athygli á samfélagsmiðlum. Drew Stanton tapaði veðmáli og var sendur út í upphitun í Ofurkonubúningi. Hann hljóp því um Twickenham völlinn í London eins og inn eina sanna Supergirl en leikur Arizona Cardinals og Los Angeles Rams var einn af leikjunum sem fara fram í höfuðborg Englands á þessu tímabili. NFL-deildin hikaði ekki við að setja mynd af Ofurkonuhlaupi Drew Stanton inn á Twitter-síðu sína.Drew Stanton lost the Cards QB challenge at practice.. pic.twitter.com/6A373tlTeb — '03 Kliff Kingsbury (@fearthe_beard11) October 22, 2017When you lose the @AZCardinals QB competition… #AZvsLAR#NFLUKpic.twitter.com/6LMGH7XkRt — NFL (@NFL) October 22, 2017 Carson Palmer, aðalleikstjórnandi Arizona Cardinals, handleggsbrotnaði í leiknum og Drew Stanton fékk því tækifærið og kláraði leikinn. Það skipti litli máli hvor þeirra stýrði liðinu því ekkert gekk upp í sóknarleiknum og Los Angeles Rams vann á endanum 33-0. Kannski var einbeitingin ekki alveg nógu mikil í liðinu fyrir leikinn ef það var tími fyrir fíflagang eins og þessa óvæntu tískusýningu fyrir leik.
NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira