Bein útsending: Umhverfisþing í Hörpu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. október 2017 08:45 Þingið fer nú fram í tíunda sinn og er að þessu sinni haldið í Hörpu. vísir/eyþór Bein útsending verður frá Umhverfisþingi í Hörpu sem hefst klukkan 9:00 í dag. Er þetta í tíunda sinn sem umhverfis-og auðlindaráðherra efnir til Umhverfisþings en að þessu sinni eru loftslagsmál í brennidepli. Dagskrá þingsins er eftirfarandi en og þá má fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan. • 09.00 Þingsetning og ávarp Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra. • 09.15 Hvernig getur lítið land verið í fararbroddi í loftlagsmálum? Heiðursgestur þingsins, Monica Araya • 09.45 Raddir ungu kynslóðarinnar: Hvernig framtíð viljum við? Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð 10.00 KaffihléHvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar á Ísland? • 10.30 Loftslagsbreytingar – áhrif á Ísland Halldór Björnsson, Veðurstofu Íslands • 10.45 Hafið við Ísland – súrnun og hlýnun Sólveig Rósa Ólafsdóttir, HafrannsóknastofnunLosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi – hvernig er staðan og hvert stefnir? • 11.00 Þróun losunar og staða Íslands gagnvart Kýótó-bókuninni Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar • 11.15 Möguleikar Íslands til að draga úr losun Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands • 11.30 Hvernig geta neytendur dregið úr kolefnisfótspori? Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna • 11.45 Framtíðarsýn - Minnkun losunar til 2030 Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs Íslands 12.00 MatarhléHvert viljum við stefna? Þýðir minni losun minni lífsgæði? • 13.00 Orkuskipti – af hverju? Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Íslenskrar nýorku • 13.15 Loftgæði og lýðheilsa Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir, sérfræðingur á sviði náttúru, Umhverfisstofnun • 13.30 Frá landi til lofts og tilbaka Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Landgræðsluskóla Háskóla S.þ. • 13.45 Hvað græða fyrirtæki á að vera græn Ketill Magnússon, framkvæmdastjóri FestuPallborðsumræður – Hvernig getum við best dregið úr losun og eflt bindingu? • Auður H. Ingólfsdóttir, Háskólanum á Akureyri; Birgir Þór Harðarson, Kjarnanum; Bryndís Skúladóttir, Samtökum iðnaðarins; Guðjón Bragason, Sambandi íslenska sveitarfélaga; Hreinn Óskarsson, Skógræktinni; Rannveig Magnúsdóttir, Landvernd; Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkusetri; Sunna Áskelsdóttir, Landgræðslu ríkisins; Þorsteinn I. Sigfússon, Nýsköpunarmiðstöð Íslands. 15.00 Þingslit og léttar veitingar Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Richard Attenborough allur Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Bein útsending verður frá Umhverfisþingi í Hörpu sem hefst klukkan 9:00 í dag. Er þetta í tíunda sinn sem umhverfis-og auðlindaráðherra efnir til Umhverfisþings en að þessu sinni eru loftslagsmál í brennidepli. Dagskrá þingsins er eftirfarandi en og þá má fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan. • 09.00 Þingsetning og ávarp Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra. • 09.15 Hvernig getur lítið land verið í fararbroddi í loftlagsmálum? Heiðursgestur þingsins, Monica Araya • 09.45 Raddir ungu kynslóðarinnar: Hvernig framtíð viljum við? Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð 10.00 KaffihléHvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar á Ísland? • 10.30 Loftslagsbreytingar – áhrif á Ísland Halldór Björnsson, Veðurstofu Íslands • 10.45 Hafið við Ísland – súrnun og hlýnun Sólveig Rósa Ólafsdóttir, HafrannsóknastofnunLosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi – hvernig er staðan og hvert stefnir? • 11.00 Þróun losunar og staða Íslands gagnvart Kýótó-bókuninni Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar • 11.15 Möguleikar Íslands til að draga úr losun Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands • 11.30 Hvernig geta neytendur dregið úr kolefnisfótspori? Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna • 11.45 Framtíðarsýn - Minnkun losunar til 2030 Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs Íslands 12.00 MatarhléHvert viljum við stefna? Þýðir minni losun minni lífsgæði? • 13.00 Orkuskipti – af hverju? Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Íslenskrar nýorku • 13.15 Loftgæði og lýðheilsa Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir, sérfræðingur á sviði náttúru, Umhverfisstofnun • 13.30 Frá landi til lofts og tilbaka Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Landgræðsluskóla Háskóla S.þ. • 13.45 Hvað græða fyrirtæki á að vera græn Ketill Magnússon, framkvæmdastjóri FestuPallborðsumræður – Hvernig getum við best dregið úr losun og eflt bindingu? • Auður H. Ingólfsdóttir, Háskólanum á Akureyri; Birgir Þór Harðarson, Kjarnanum; Bryndís Skúladóttir, Samtökum iðnaðarins; Guðjón Bragason, Sambandi íslenska sveitarfélaga; Hreinn Óskarsson, Skógræktinni; Rannveig Magnúsdóttir, Landvernd; Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkusetri; Sunna Áskelsdóttir, Landgræðslu ríkisins; Þorsteinn I. Sigfússon, Nýsköpunarmiðstöð Íslands. 15.00 Þingslit og léttar veitingar
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Richard Attenborough allur Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira