Ágætis haustveður um helgina Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. október 2017 07:31 Háskólanemar ættu að líta aðeins upp úr bókunum um helgina og dást að litadýrðinni meðan hennar nýtur við. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir talsverðri eða mikilli rigningu á Austfjörðum fram undir hádegi og má búast við vatnavöxtum ásamt auknum líkum á skriðuföllum. Þrátt fyrir það má búast við fallegu veðri um helgina. Þó ætti fólk að varast hálkuna. Það hefur rignt mikið austanlands síðdegis í gær og í nótt. Nú í morgunsárið hefur dregið úr rigningunni á Suðausturlandi en enn mun rigna mikið á Austfjörðum fram undir hádegi. Síðdegis léttir hins vegar til. „Sjálfvirkir úrkomumælar eru nokkrir á svæðinu og þegar þetta er skrifað hefur mest safnast í mælinn á Neskaupstað eða rúmlega 100 millimetrar frá því úrhellið hófst þar uppúr hádegi í gær. Á sama tíma hafa mælst um 90 mm á Fáskrúðsfirði,“ útskýrir veðurfræðingur Veðurstofunnar. Suðlæg átt er í kortunum í dag og einhver væta „nokkuð víða.“ Vindurinn og úrkoman minnkar þegar líður á daginn og í kvöld verður búið að stytta upp og komið hæglætisveður um allt land. Vegir verða margir blautir eftir daginn og í kvöld og nótt verður semsagt hægur vindur, það rofar til og kólnar. Vegfarendur ættu því að vera á varðbergi gagnvart hálku að sögn veðurfræðings. Þá er útlit fyrir „rólegheit“ og „alveg ágætis haustveður“ um helgina - „og því upplagt að njóta útivistar.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, með þurru veðri og yfirleitt bjart sunnan heiða. Norðan 5-10 m/s dálítil rigning austanlands síðdegis. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn.Á sunnudag:Austan og norðaustan 3-8 og dálítil væta, en þurrt um landið vestanvert. Bætir í vind um kvöldið. Hiti breytist lítið.Á mánudag:Austan 8-15 m/s, en heldur hægari síðdegis. Talsverð rigning suðaustantil, en rigning með köflum í öðrum landshlutum. Hiti 5 til 10 stig.Á þriðjudag:Norðaustan 3-10, en 10-15 á Vestfjörðum. Dálítil rigning af og til, en bjartviðri suðvestanlands. Hiti svipaður.Á miðvikudag og fimmtudag:Norðaustlæg átt með svolítilli vætu fyrir norðan og austan, en bjart sunnan heiða. Hiti 3 til 8 stig. Veður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Veðurstofan gerir ráð fyrir talsverðri eða mikilli rigningu á Austfjörðum fram undir hádegi og má búast við vatnavöxtum ásamt auknum líkum á skriðuföllum. Þrátt fyrir það má búast við fallegu veðri um helgina. Þó ætti fólk að varast hálkuna. Það hefur rignt mikið austanlands síðdegis í gær og í nótt. Nú í morgunsárið hefur dregið úr rigningunni á Suðausturlandi en enn mun rigna mikið á Austfjörðum fram undir hádegi. Síðdegis léttir hins vegar til. „Sjálfvirkir úrkomumælar eru nokkrir á svæðinu og þegar þetta er skrifað hefur mest safnast í mælinn á Neskaupstað eða rúmlega 100 millimetrar frá því úrhellið hófst þar uppúr hádegi í gær. Á sama tíma hafa mælst um 90 mm á Fáskrúðsfirði,“ útskýrir veðurfræðingur Veðurstofunnar. Suðlæg átt er í kortunum í dag og einhver væta „nokkuð víða.“ Vindurinn og úrkoman minnkar þegar líður á daginn og í kvöld verður búið að stytta upp og komið hæglætisveður um allt land. Vegir verða margir blautir eftir daginn og í kvöld og nótt verður semsagt hægur vindur, það rofar til og kólnar. Vegfarendur ættu því að vera á varðbergi gagnvart hálku að sögn veðurfræðings. Þá er útlit fyrir „rólegheit“ og „alveg ágætis haustveður“ um helgina - „og því upplagt að njóta útivistar.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, með þurru veðri og yfirleitt bjart sunnan heiða. Norðan 5-10 m/s dálítil rigning austanlands síðdegis. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn.Á sunnudag:Austan og norðaustan 3-8 og dálítil væta, en þurrt um landið vestanvert. Bætir í vind um kvöldið. Hiti breytist lítið.Á mánudag:Austan 8-15 m/s, en heldur hægari síðdegis. Talsverð rigning suðaustantil, en rigning með köflum í öðrum landshlutum. Hiti 5 til 10 stig.Á þriðjudag:Norðaustan 3-10, en 10-15 á Vestfjörðum. Dálítil rigning af og til, en bjartviðri suðvestanlands. Hiti svipaður.Á miðvikudag og fimmtudag:Norðaustlæg átt með svolítilli vætu fyrir norðan og austan, en bjart sunnan heiða. Hiti 3 til 8 stig.
Veður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira