Margir kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum vegna kosninganna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. október 2017 10:48 Skilaboðin sem Flokkur fólksins sendi síðdegis daginn fyrir kjördag. Vísir Tugir einstaklinga hafa kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum sem þeir fengu frá stjórnmálaflokkum vegna alþingiskosninganna sem fram fóru á laugardag. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins sendu sms-skeyti í aðdraganda kosninganna sem vöktu mikla athygli enda eru óumbeðin fjarskipti ólögleg samkvæmt 46. grein laga um fjarskipti. Þannig úrskurðaði Póst-og fjarskiptastofnun að Sjálfstæðisflokkurinn hefði brotið fjarskiptalög þegar hann sendi sms-skilaboð fyrir beina markaðssetningu á kjördag 2014. Meðlimur í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, taldi sig ekki hafa veitt samþykki sitt til að taka á móti slíkum sendingum og kvartaði til Póst- og fjarskiptastofnunar. Hún taldi samskiptin falla undir beina markaðssetningu. Í frétt á vef Póst-og fjarskiptastofnunar segir að öll þessi erindi séu til skoðunar á hjá starfsmönnum stofnunarinnar og er þar jafnframt vakin athgyli á sérstakri upplýsingasíðu um óumbeðin fjarskipti og þær reglur sem um þær gilda. Þá hefur stofnunin einnig gefið út leiðbeiningarbækling varðandi óbumbeðin fjarskipti og beina markaðssetningu sem hægt er að ná í í hér. Fjarskipti Tengdar fréttir Telur lög ekki brotin með SMS sendingum Kosningastjóri Flokks fólksins þvertekur fyrir að lög hafi verið brotin þegar almenningi var sendur áróður í smáskilaboðum í nafni flokksins. Fleiri flokkar hafa einnig sent slík skilaboð í aðdraganda kosninga í dag og í gær. Stafrænn áróður hefur verið áberandi í kosningabaráttunni, bæði af hálfu flokkanna sjálfra og hulduhópa á netinu. 28. október 2017 19:30 Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. 27. október 2017 23:45 Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Tugir einstaklinga hafa kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum sem þeir fengu frá stjórnmálaflokkum vegna alþingiskosninganna sem fram fóru á laugardag. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins sendu sms-skeyti í aðdraganda kosninganna sem vöktu mikla athygli enda eru óumbeðin fjarskipti ólögleg samkvæmt 46. grein laga um fjarskipti. Þannig úrskurðaði Póst-og fjarskiptastofnun að Sjálfstæðisflokkurinn hefði brotið fjarskiptalög þegar hann sendi sms-skilaboð fyrir beina markaðssetningu á kjördag 2014. Meðlimur í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, taldi sig ekki hafa veitt samþykki sitt til að taka á móti slíkum sendingum og kvartaði til Póst- og fjarskiptastofnunar. Hún taldi samskiptin falla undir beina markaðssetningu. Í frétt á vef Póst-og fjarskiptastofnunar segir að öll þessi erindi séu til skoðunar á hjá starfsmönnum stofnunarinnar og er þar jafnframt vakin athgyli á sérstakri upplýsingasíðu um óumbeðin fjarskipti og þær reglur sem um þær gilda. Þá hefur stofnunin einnig gefið út leiðbeiningarbækling varðandi óbumbeðin fjarskipti og beina markaðssetningu sem hægt er að ná í í hér.
Fjarskipti Tengdar fréttir Telur lög ekki brotin með SMS sendingum Kosningastjóri Flokks fólksins þvertekur fyrir að lög hafi verið brotin þegar almenningi var sendur áróður í smáskilaboðum í nafni flokksins. Fleiri flokkar hafa einnig sent slík skilaboð í aðdraganda kosninga í dag og í gær. Stafrænn áróður hefur verið áberandi í kosningabaráttunni, bæði af hálfu flokkanna sjálfra og hulduhópa á netinu. 28. október 2017 19:30 Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. 27. október 2017 23:45 Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Telur lög ekki brotin með SMS sendingum Kosningastjóri Flokks fólksins þvertekur fyrir að lög hafi verið brotin þegar almenningi var sendur áróður í smáskilaboðum í nafni flokksins. Fleiri flokkar hafa einnig sent slík skilaboð í aðdraganda kosninga í dag og í gær. Stafrænn áróður hefur verið áberandi í kosningabaráttunni, bæði af hálfu flokkanna sjálfra og hulduhópa á netinu. 28. október 2017 19:30
Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. 27. október 2017 23:45