UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2017 23:00 Covington eftir bardagann gegn Maia. vísir/getty Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. Covington gerði sér lítið fyrir um helgina og lagði sjálfan Demian Maia í Brasilíu. Hann lét ekki þar við sitja því hann móðgaði alla Brasilíumenn í leiðinni. Covington sagði eftir bardagann að Brasilía væri skítapleis og að fólkið í landinu væru skítug dýr. Hann þurfti lögreglufylgd út úr höllinni sem á hótelinu eftir bardagann. „Við tökum þessi ummæli og hegðun Covington mjög alvarlega. Við erum ekki ánægðir með þetta,“ sagði David Shaw hjá UFC. Covington baðst afsökunar á Twitter eftir öll lætin. Samt ekki því afsökunarbeiðnin er mjög kaldhæðin eins og sjá má hér að neðan.My formal apology for #ufcsaopaulo@ufcpic.twitter.com/cwS7OTGK99 — Colby Covington (@ColbyCovMMA) October 29, 2017 Covington er nú búinn að vinna fimm bardaga í röð og vill fá tækifæri gegn meistaranum, Tyron Woodley. Sá kann ekki að meta hegðun Covington og ætlar örugglega að láta hann bíða lengur.Embarrassed he is in my division https://t.co/epJuPBiT01 — Tyron T-Wood Woodley (@TWooodley) October 29, 2017 Þó svo Covington hagi sér eins og fífl þá er hann að fá athyglina sem er að leita eftir. Það mun UFC örugglega nýta sér í framhaldinu þó svo sambandið þurfi væntanlega að refsa honum fyrir hegðun sína. MMA Tengdar fréttir Maia tapaði aftur en neitar að gefast upp Fyrir nokkrum mánuðum síðan var Brasilíumaðurinn Demian Maia einn sá heitasti hjá UFC en í dag velta menn því fyrir sér hvort hann eigi að hætta. 30. október 2017 12:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Sjá meira
Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. Covington gerði sér lítið fyrir um helgina og lagði sjálfan Demian Maia í Brasilíu. Hann lét ekki þar við sitja því hann móðgaði alla Brasilíumenn í leiðinni. Covington sagði eftir bardagann að Brasilía væri skítapleis og að fólkið í landinu væru skítug dýr. Hann þurfti lögreglufylgd út úr höllinni sem á hótelinu eftir bardagann. „Við tökum þessi ummæli og hegðun Covington mjög alvarlega. Við erum ekki ánægðir með þetta,“ sagði David Shaw hjá UFC. Covington baðst afsökunar á Twitter eftir öll lætin. Samt ekki því afsökunarbeiðnin er mjög kaldhæðin eins og sjá má hér að neðan.My formal apology for #ufcsaopaulo@ufcpic.twitter.com/cwS7OTGK99 — Colby Covington (@ColbyCovMMA) October 29, 2017 Covington er nú búinn að vinna fimm bardaga í röð og vill fá tækifæri gegn meistaranum, Tyron Woodley. Sá kann ekki að meta hegðun Covington og ætlar örugglega að láta hann bíða lengur.Embarrassed he is in my division https://t.co/epJuPBiT01 — Tyron T-Wood Woodley (@TWooodley) October 29, 2017 Þó svo Covington hagi sér eins og fífl þá er hann að fá athyglina sem er að leita eftir. Það mun UFC örugglega nýta sér í framhaldinu þó svo sambandið þurfi væntanlega að refsa honum fyrir hegðun sína.
MMA Tengdar fréttir Maia tapaði aftur en neitar að gefast upp Fyrir nokkrum mánuðum síðan var Brasilíumaðurinn Demian Maia einn sá heitasti hjá UFC en í dag velta menn því fyrir sér hvort hann eigi að hætta. 30. október 2017 12:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Sjá meira
Maia tapaði aftur en neitar að gefast upp Fyrir nokkrum mánuðum síðan var Brasilíumaðurinn Demian Maia einn sá heitasti hjá UFC en í dag velta menn því fyrir sér hvort hann eigi að hætta. 30. október 2017 12:30