Ernirnir fljúga enn hæst í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2017 10:00 Carson Wentz fagnar með hlauparanum sínum, LaGarrette Blount, í gær. vísir/getty Philadelphia Eagles er enn heitasta liðið í NFL-deildinni og í gær fór liðið illa með San Francisco 49ers. 49ers og Cleveland eru enn án sigurs í deildinni eftir leiki gærdagsins. Ernirnir eru aftur á móti búnir að vinna sjö leiki og aðeins tapa einum. Það er besti árangur deildarinnar. Leikstjórnandi Eagles, Carson Wentz, mun með sama áframhaldi gera tilkall til þess að vera valinn besti leikmaður ársins. Hann kastaði fyrir tveimur snertimörkum í gær og keyrir liðið áfram í átt að hverjum sigrinum á fætur öðrum. Leikur gærkvöldsins var viðureign Houston og Seattle þar sem liðin skoruðu að vild. Kom mörgum á óvart enda þekkt varnarlið. Leikstjórnendur liðanna áttu báðir ótrúlegan leik. Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle, kastaði boltanum 452 jarda og fjórar sendingar enduðu sem snertimark. Nýliðaleikstjórnandi Houston, DeShaun Watson, var litlu síðri með 402 jarda og kastaði boltanum einnig fyrir fjórum snertimörkum.Úrslit: Cleveland-Minnesota 16-33 Buffalo-Oakland 34-14 Cincinnati-Indianapolis 24-23 New England-LA Chargers 21-13 New Orleans-Chicago 20-12 NY Jets-Atlanta 20-25 Philadelphia-San Francisco 33-10 Tampa Bay-Carolina 3-17 Seattle-Houston 41-38 Washington-Dallas 19-33 Detroit-Pittsburgh 15-20Í nótt: Kansas City - DenverStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Philadelphia Eagles er enn heitasta liðið í NFL-deildinni og í gær fór liðið illa með San Francisco 49ers. 49ers og Cleveland eru enn án sigurs í deildinni eftir leiki gærdagsins. Ernirnir eru aftur á móti búnir að vinna sjö leiki og aðeins tapa einum. Það er besti árangur deildarinnar. Leikstjórnandi Eagles, Carson Wentz, mun með sama áframhaldi gera tilkall til þess að vera valinn besti leikmaður ársins. Hann kastaði fyrir tveimur snertimörkum í gær og keyrir liðið áfram í átt að hverjum sigrinum á fætur öðrum. Leikur gærkvöldsins var viðureign Houston og Seattle þar sem liðin skoruðu að vild. Kom mörgum á óvart enda þekkt varnarlið. Leikstjórnendur liðanna áttu báðir ótrúlegan leik. Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle, kastaði boltanum 452 jarda og fjórar sendingar enduðu sem snertimark. Nýliðaleikstjórnandi Houston, DeShaun Watson, var litlu síðri með 402 jarda og kastaði boltanum einnig fyrir fjórum snertimörkum.Úrslit: Cleveland-Minnesota 16-33 Buffalo-Oakland 34-14 Cincinnati-Indianapolis 24-23 New England-LA Chargers 21-13 New Orleans-Chicago 20-12 NY Jets-Atlanta 20-25 Philadelphia-San Francisco 33-10 Tampa Bay-Carolina 3-17 Seattle-Houston 41-38 Washington-Dallas 19-33 Detroit-Pittsburgh 15-20Í nótt: Kansas City - DenverStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira