Klúður ársins í fótboltanum: Hvernig fóru þær eiginlega að þessu? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2017 22:33 Leikmenn Barcelona fagna marki. Þær skoruðu sex mörk í Meistaradeildinni í kvöld. Vísir/Getty Þegar þú ert sloppinn í gegnum vörnina og enginn er í markinu þá á ekki að vera annað hægt en að skora. Hvað þá þegar þrír leikmenn úr sama liðinu eru komnir í gegn og eiga aðeins eftir að senda boltann í tómt markið. Þremur leikmönnum litháenska liðsins Gintra Universitetas tókst hið ómögulega í kvöld í fyrri leik liðsins á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta sem fram fór í Siauliai í Litháen í kvöld. Barcelona vann leikinn 6-0 og Börsungar eru því komnir með níu tær inn í átta liða úrslitin. Í stöðunni 3-0 fengu heimastúlkur í Gintra hinsvegar ótrúlega gott færi eftir flotta stungusendingu og mistök markvarðar Barcelona liðsins. Hvernig þessir þrír leikmenn Gintra klúðruðu þessu færi er varla hægt að útskýra í orðum og best er að horfa bara myndbandið af klúðri ársins í fótboltanum. Það má bæði sjá þetta á Twitter-síðu Womens Soccer United ...Could this be the Miss of year ? Gintra-University players get all mixed up against Barcelona, UEFA Women's Champions League #womensfootball#UWCL Video: Barcelona TV pic.twitter.com/wPAKtzKMt0 — WomensSoccerUnited (@WSUasa) November 8, 2017 ... sem og á Twitter-síðu Barcelona liðsins.Jaysus - Gintra clear on goal with 3 players & they trip each other up! pic.twitter.com/mUrGyguweX — Barça Women (@BarcaWomen) November 8, 2017 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Þegar þú ert sloppinn í gegnum vörnina og enginn er í markinu þá á ekki að vera annað hægt en að skora. Hvað þá þegar þrír leikmenn úr sama liðinu eru komnir í gegn og eiga aðeins eftir að senda boltann í tómt markið. Þremur leikmönnum litháenska liðsins Gintra Universitetas tókst hið ómögulega í kvöld í fyrri leik liðsins á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta sem fram fór í Siauliai í Litháen í kvöld. Barcelona vann leikinn 6-0 og Börsungar eru því komnir með níu tær inn í átta liða úrslitin. Í stöðunni 3-0 fengu heimastúlkur í Gintra hinsvegar ótrúlega gott færi eftir flotta stungusendingu og mistök markvarðar Barcelona liðsins. Hvernig þessir þrír leikmenn Gintra klúðruðu þessu færi er varla hægt að útskýra í orðum og best er að horfa bara myndbandið af klúðri ársins í fótboltanum. Það má bæði sjá þetta á Twitter-síðu Womens Soccer United ...Could this be the Miss of year ? Gintra-University players get all mixed up against Barcelona, UEFA Women's Champions League #womensfootball#UWCL Video: Barcelona TV pic.twitter.com/wPAKtzKMt0 — WomensSoccerUnited (@WSUasa) November 8, 2017 ... sem og á Twitter-síðu Barcelona liðsins.Jaysus - Gintra clear on goal with 3 players & they trip each other up! pic.twitter.com/mUrGyguweX — Barça Women (@BarcaWomen) November 8, 2017
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira