Lyfti andanum frekar en farsímanum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. nóvember 2017 22:23 Það hefur valdið Frans páfa vonbrigðum að sjá hve margir nota farsímana sína í messu. Vísir/getty Frans páfi beindi orðum sínum til kirkjugesta í ræðu sem hann hélt í St. Peter‘s torgi á miðvikudag. Hann biðlaði til fólks að leggja frá sér farsímana þegar það kæmi til messu. Það hafi valdið páfanum vonbrigðum að sjá eins margt fólk og raun bar vitni nota farsíma í messu þegar það ætti frekar að tilbiðja. Þetta kemur fram á vef CNN. Páfinn segist ósjaldan sjá farsímana á lofti. Kirkjugestir taki myndir af því sem fram fari eins og um sýningu sé að ræða. Það séu ekki aðeins kirkjugestir sem séu sekir um þetta heldur líka forystufólk kirkjunnar „Þetta eru líka margir prestar og biskupar, fyrir alla muni, þetta er ekki sýning,“ segir páfinn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Frans lætur í ljós óánægju sína með ofnotkun farsíma. Fyrr á þessu ári spurði hann kirkjunnar fólk að því hvað myndi gerast ef það skoðaði Biblíu jafn oft og það skoðaði farsímann sinn. „Þegar fjölmiðlar og hinn stafræni heimur er sínálægur verða afleiðingarnar þær að koma í veg fyrir að fólk læri að lifa skynsamlega, hugsa djúpt og elska rausnarlega segir páfinn.“ Tengdar fréttir Páfi skipar fyrsta kardinálann frá Norðurlöndum Frans páfi skipar í dag Anders Arborelius, biskup kaþólsku kirkjunnar í Svíþjóð, í embætti kardinála. 28. júní 2017 13:56 Páfinn gerði grín að Donald Trump „Hvað gefur þú honum eiginlega að borða? Potica?“ 24. maí 2017 13:36 Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. 11. september 2017 14:33 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Frans páfi beindi orðum sínum til kirkjugesta í ræðu sem hann hélt í St. Peter‘s torgi á miðvikudag. Hann biðlaði til fólks að leggja frá sér farsímana þegar það kæmi til messu. Það hafi valdið páfanum vonbrigðum að sjá eins margt fólk og raun bar vitni nota farsíma í messu þegar það ætti frekar að tilbiðja. Þetta kemur fram á vef CNN. Páfinn segist ósjaldan sjá farsímana á lofti. Kirkjugestir taki myndir af því sem fram fari eins og um sýningu sé að ræða. Það séu ekki aðeins kirkjugestir sem séu sekir um þetta heldur líka forystufólk kirkjunnar „Þetta eru líka margir prestar og biskupar, fyrir alla muni, þetta er ekki sýning,“ segir páfinn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Frans lætur í ljós óánægju sína með ofnotkun farsíma. Fyrr á þessu ári spurði hann kirkjunnar fólk að því hvað myndi gerast ef það skoðaði Biblíu jafn oft og það skoðaði farsímann sinn. „Þegar fjölmiðlar og hinn stafræni heimur er sínálægur verða afleiðingarnar þær að koma í veg fyrir að fólk læri að lifa skynsamlega, hugsa djúpt og elska rausnarlega segir páfinn.“
Tengdar fréttir Páfi skipar fyrsta kardinálann frá Norðurlöndum Frans páfi skipar í dag Anders Arborelius, biskup kaþólsku kirkjunnar í Svíþjóð, í embætti kardinála. 28. júní 2017 13:56 Páfinn gerði grín að Donald Trump „Hvað gefur þú honum eiginlega að borða? Potica?“ 24. maí 2017 13:36 Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. 11. september 2017 14:33 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Páfi skipar fyrsta kardinálann frá Norðurlöndum Frans páfi skipar í dag Anders Arborelius, biskup kaþólsku kirkjunnar í Svíþjóð, í embætti kardinála. 28. júní 2017 13:56
Páfinn gerði grín að Donald Trump „Hvað gefur þú honum eiginlega að borða? Potica?“ 24. maí 2017 13:36
Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. 11. september 2017 14:33
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent