Trump afléttir banni við innflutningi á veiðiminjagripum úr fílum Kjartan Kjartansson skrifar 16. nóvember 2017 10:41 Viltum fílum hefur fækkað verulega síðustu árin. Vísir/AFP Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur ákveðið að leyfa aftur innflutning á veiðiminjagripum úr afrískum fílum frá Simbabve og Sambíu. Banni við því var komið á fyrir þremur árum í forsetatíð Baracks Obama en fílarnir vegna þess að fílarnir voru í útrýmingarhættu. Afrískir fílar eru á lista bandarískra stjórnvalda um dýrategundir í útrýmingarhættu og ber þeim því stuðla að verndun þeirra í öðrum löndum. Talsmaður fiski- og dýralífsstofnunar Bandaríkjanna segir að Afríkuríkin tvö fái fé til verndunar með því að geta selt bandarískum veiðimönnum aðgang að stofninum, að sögn CNN. Viltum fílum fækkaði um tæplega þriðjung á árunum 2007 til 2014 þrátt fyrir tilraunir til að vernda þá. Veiðiþjófar á höttunum eftir fílabeini ollu allt að 75% fækkun fílanna á sumum svæðum. Í fyrra voru aðeins 350.000 viltir fílar eftir í náttúrunni. Þeir töldu milljónir snemma á síðustu öld. Samtök alþjóðlegra safaríveiðimanna fögnuðu afléttingu bannsins. Wayne Pacelle, forseti dýraverndunarsamtakanna Humane Society, segir hins vegar að ákvörðun bandarískra stjórnvalda þýði að saklausir fílar verðir skotnir til bana af ríkum Bandaríkjamönnum. Synir Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafa meðal annars verið myndaðir við fílaveiðar í Afríku Bandaríkin Donald Trump Dýr Sambía Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur ákveðið að leyfa aftur innflutning á veiðiminjagripum úr afrískum fílum frá Simbabve og Sambíu. Banni við því var komið á fyrir þremur árum í forsetatíð Baracks Obama en fílarnir vegna þess að fílarnir voru í útrýmingarhættu. Afrískir fílar eru á lista bandarískra stjórnvalda um dýrategundir í útrýmingarhættu og ber þeim því stuðla að verndun þeirra í öðrum löndum. Talsmaður fiski- og dýralífsstofnunar Bandaríkjanna segir að Afríkuríkin tvö fái fé til verndunar með því að geta selt bandarískum veiðimönnum aðgang að stofninum, að sögn CNN. Viltum fílum fækkaði um tæplega þriðjung á árunum 2007 til 2014 þrátt fyrir tilraunir til að vernda þá. Veiðiþjófar á höttunum eftir fílabeini ollu allt að 75% fækkun fílanna á sumum svæðum. Í fyrra voru aðeins 350.000 viltir fílar eftir í náttúrunni. Þeir töldu milljónir snemma á síðustu öld. Samtök alþjóðlegra safaríveiðimanna fögnuðu afléttingu bannsins. Wayne Pacelle, forseti dýraverndunarsamtakanna Humane Society, segir hins vegar að ákvörðun bandarískra stjórnvalda þýði að saklausir fílar verðir skotnir til bana af ríkum Bandaríkjamönnum. Synir Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafa meðal annars verið myndaðir við fílaveiðar í Afríku
Bandaríkin Donald Trump Dýr Sambía Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira