Kjósendur spenntir fyrir væntanlegu ríkisstjórnarsamstarfi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 14. nóvember 2017 20:00 Viðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks leggjast vel í kjósendur og vilja flestir þeirra að myndun ríkisstjórnar þessara þriggja flokkar verði að veruleika í óformlegri könnun sem fréttastofa Stöðvar 2 gerði í dag. Eins og fram hefur komið hófust formlegar stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins í dag. Sitt sýnist hverjum um ríkisstjórn sem nær endana á milli. En hvað segir kjósandinn? Hvað finnst honum um mögulegt samstarf þessara þriggja flokka. „Ég er eiginlega óákveðin með þetta. Ég hef litla skoðun á því. Ég veit ekki alveg hvernig tekst til á milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins,“ segir Dagur Andri Friðgeirsson. „Ég er mjög hrifinn af því. Það er kominn tími á að bæði hægri og vinstri stjórnir vinni saman og ef það gengur upp eins og þeir eru að tala um að þá er það bara fínt,“ segir Orri Steingrímsson. „Eru þetta ekki bara flokkarnir sem að þjóðin kaus í meirihluta á alþingi. Þannig að verðum við ekki bara að treysta því að þau geti gert eitthvað gáfulegt,“ segir Guðrún Edda Haraldsdóttir. „Mér lýst bara vel á það,“ segir Orri Már Valgeirsson“Er þetta ríkisstjórn sem þú mundir sjá verða að veruleika? „Já, er það ekki. Verður þetta ekki bara fínt,“ segir Orri Már. „Þetta getur bara orðið góð stjórn,“ segir Jón Þór Friðfinnsson.Mundir þú vilja sjá svona samansetta ríkisstjórn verða að veruleika? „Já, ég gæti alveg séð það fyrir mér,“ segir Jón Þór. „Ég vona að það takist,“ segir Hrönn Steingrímsdóttir. „Já ég mundi vilja sjá hana. Er alveg eitilharður á því,“ segir Orri Steingrímsson. Tengdar fréttir Kæmi þægilega á óvart ef stjórnarsamstarfið gengur snurðulaust fyrir sig Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, segir það ákveðið stílbrot í íslenskum stjórnmálum ef flokkarnir sem eru lengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, fara saman í ríkisstjórn. 14. nóvember 2017 13:15 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Viðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks leggjast vel í kjósendur og vilja flestir þeirra að myndun ríkisstjórnar þessara þriggja flokkar verði að veruleika í óformlegri könnun sem fréttastofa Stöðvar 2 gerði í dag. Eins og fram hefur komið hófust formlegar stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins í dag. Sitt sýnist hverjum um ríkisstjórn sem nær endana á milli. En hvað segir kjósandinn? Hvað finnst honum um mögulegt samstarf þessara þriggja flokka. „Ég er eiginlega óákveðin með þetta. Ég hef litla skoðun á því. Ég veit ekki alveg hvernig tekst til á milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins,“ segir Dagur Andri Friðgeirsson. „Ég er mjög hrifinn af því. Það er kominn tími á að bæði hægri og vinstri stjórnir vinni saman og ef það gengur upp eins og þeir eru að tala um að þá er það bara fínt,“ segir Orri Steingrímsson. „Eru þetta ekki bara flokkarnir sem að þjóðin kaus í meirihluta á alþingi. Þannig að verðum við ekki bara að treysta því að þau geti gert eitthvað gáfulegt,“ segir Guðrún Edda Haraldsdóttir. „Mér lýst bara vel á það,“ segir Orri Már Valgeirsson“Er þetta ríkisstjórn sem þú mundir sjá verða að veruleika? „Já, er það ekki. Verður þetta ekki bara fínt,“ segir Orri Már. „Þetta getur bara orðið góð stjórn,“ segir Jón Þór Friðfinnsson.Mundir þú vilja sjá svona samansetta ríkisstjórn verða að veruleika? „Já, ég gæti alveg séð það fyrir mér,“ segir Jón Þór. „Ég vona að það takist,“ segir Hrönn Steingrímsdóttir. „Já ég mundi vilja sjá hana. Er alveg eitilharður á því,“ segir Orri Steingrímsson.
Tengdar fréttir Kæmi þægilega á óvart ef stjórnarsamstarfið gengur snurðulaust fyrir sig Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, segir það ákveðið stílbrot í íslenskum stjórnmálum ef flokkarnir sem eru lengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, fara saman í ríkisstjórn. 14. nóvember 2017 13:15 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Kæmi þægilega á óvart ef stjórnarsamstarfið gengur snurðulaust fyrir sig Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, segir það ákveðið stílbrot í íslenskum stjórnmálum ef flokkarnir sem eru lengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, fara saman í ríkisstjórn. 14. nóvember 2017 13:15