Pallíettutíminn er runninn upp Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið. Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour
Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið.
Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour