Gular viðvaranir vegna snjókomu Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 06:31 Gera má ráð fyrir 30 sentímetra jafnföllnum snjó í dag. Vísir/Vilhelm Gulum viðvörunum hefur fjölgað í spá Veðurstofunnar. Þær eru nú fimm talsins en voru þrjár í gær. Áfram er gert ráð fyrir norðvestan 18-25 m/s og hviðum yfir 40 á Suðausturlandi, Austurlandi að Glettingi og Austfjörðum. Þar getur meðalvindur farið yfir 25 m/s í staðbundnum strengjum við fjöll. Er því rétt að hafa aðgát þegar ferðast er um svæðin.Sjá einnig: Gular viðvaranir á morgunÞar að auki takar gular viðvaranir gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra sem og á Norðurlandi eystra vegna snjókomu. Á báðum svæðunum er gert ráð fyrir samfelldri snjókomu, einkum nærri ströndinni og austan Blönduóss. Búast má við allt að 30 cm af jafnföllnum snjó þar sem mest verður og því geta ferðaskilyrði orðið léleg. Hiti um og undir frostmarki.Svæðin fimm þar sem gul viðvörun er í gildi.VeðurstofanVeðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, en 8-13 með A-ströndinni. Snjókoma um landið N-vert, en léttskýjað syðra. Útlit fyrir stöku él vestast um kvöldið. Frost 0 til 7 stig, en sums staðar frostlaust við ströndina. Á sunnudag: Breytileg átt 3-8, víða léttskýjað og kalt í veðri. Vaxandi suðaustanátt V-lands um kvöldið með hlýnandi veðri og rigningu. Á mánudag: Ákveðin sunnanátt í fyrstu með rigningu eða slyddu á láglendi, en snjókomu til fjalla. Suðvestlægari og skúrir eða slydduél þegar líður á daginn, fyrst vestantil. Hiti 1 til 5 stig. Á þriðjudag: Suðvestanátt og slydduél eða él, en léttskýjað á NA- og A-landi. Hiti að 5 stigum SV-til, en annars víða vægt frost. Á miðvikudag: Suðlæg átt með rigningu um landið S-vert og hlýnandi veður, en slydda eða snjókoma V-lands. Bjart og kalt í veðri NA-til. Á fimmtudag: Útlit fyrir ákveðna norðanátt með snjókomu fyrir norðan, en slyddu eða rigningu A-lands. Að mestu þurrt sunnan heiða. Veður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Sjá meira
Gulum viðvörunum hefur fjölgað í spá Veðurstofunnar. Þær eru nú fimm talsins en voru þrjár í gær. Áfram er gert ráð fyrir norðvestan 18-25 m/s og hviðum yfir 40 á Suðausturlandi, Austurlandi að Glettingi og Austfjörðum. Þar getur meðalvindur farið yfir 25 m/s í staðbundnum strengjum við fjöll. Er því rétt að hafa aðgát þegar ferðast er um svæðin.Sjá einnig: Gular viðvaranir á morgunÞar að auki takar gular viðvaranir gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra sem og á Norðurlandi eystra vegna snjókomu. Á báðum svæðunum er gert ráð fyrir samfelldri snjókomu, einkum nærri ströndinni og austan Blönduóss. Búast má við allt að 30 cm af jafnföllnum snjó þar sem mest verður og því geta ferðaskilyrði orðið léleg. Hiti um og undir frostmarki.Svæðin fimm þar sem gul viðvörun er í gildi.VeðurstofanVeðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, en 8-13 með A-ströndinni. Snjókoma um landið N-vert, en léttskýjað syðra. Útlit fyrir stöku él vestast um kvöldið. Frost 0 til 7 stig, en sums staðar frostlaust við ströndina. Á sunnudag: Breytileg átt 3-8, víða léttskýjað og kalt í veðri. Vaxandi suðaustanátt V-lands um kvöldið með hlýnandi veðri og rigningu. Á mánudag: Ákveðin sunnanátt í fyrstu með rigningu eða slyddu á láglendi, en snjókomu til fjalla. Suðvestlægari og skúrir eða slydduél þegar líður á daginn, fyrst vestantil. Hiti 1 til 5 stig. Á þriðjudag: Suðvestanátt og slydduél eða él, en léttskýjað á NA- og A-landi. Hiti að 5 stigum SV-til, en annars víða vægt frost. Á miðvikudag: Suðlæg átt með rigningu um landið S-vert og hlýnandi veður, en slydda eða snjókoma V-lands. Bjart og kalt í veðri NA-til. Á fimmtudag: Útlit fyrir ákveðna norðanátt með snjókomu fyrir norðan, en slyddu eða rigningu A-lands. Að mestu þurrt sunnan heiða.
Veður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Sjá meira