Everton fær ekki heldur Rangnick Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2017 14:30 Ralf Rangnick hefur átt stóran þátt í uppgangi RB Leipzig. Vísir/Getty Everton er enn í stjóraleit og var Þjóðverjinn Ralf Rangnick nú síðast orðaður við félagið. En svo virðist sem að hann sé ekki á leið frá RB Leipzig. Þýska félagið brást við fréttum um áhuga Everton á Rangnick með því að segja frá því að viðræður um nýjan samning við hann séu langt komnar. „Við reiknum með því að framlengja samningn hans fyrr en áætlað var í þessari viku,“ sagði Oliver Mintzlaff, framkvæmdastjóri þýska liðsins, í samtali við Bild. „Ralf Rangnick er vélin sem keyrir þetta félag áfram og nauðsynlegur þáttur af framtíðaráætlunum þess,“ sagði Mintzslaff enn frekar. David Unsworth hefur sinnt starfi stjóra Everton síðan að Ronald Koeman var rekinn fyrir mánuði síðan. Forráðamenn Everton reyndu að fá Marco Silva frá Watford en því var hafnað. Unsworth hefur ekki áhyggjur af stöðu mála og einbeitir sér að sínu starfi. „Allt sem ég geri frá því að ég vakna á morgnana þar til að ég fer að sofa á kvöldin snýst um Everton,“ sagði hann. RB Leipzig náði frábærum árangri á síðustu leiktíð í Þýskalandi og hafnaði í öðru sæti. Liðið er nú í þriðja sæti, sex stigum á eftir toppliði Bayern. Þá á Leipzig enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Everton mætir Atalanta í Evrópudeild UEFA í kvöld en enska liðið er þegar úr leik í keppninni. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Everton er enn í stjóraleit og var Þjóðverjinn Ralf Rangnick nú síðast orðaður við félagið. En svo virðist sem að hann sé ekki á leið frá RB Leipzig. Þýska félagið brást við fréttum um áhuga Everton á Rangnick með því að segja frá því að viðræður um nýjan samning við hann séu langt komnar. „Við reiknum með því að framlengja samningn hans fyrr en áætlað var í þessari viku,“ sagði Oliver Mintzlaff, framkvæmdastjóri þýska liðsins, í samtali við Bild. „Ralf Rangnick er vélin sem keyrir þetta félag áfram og nauðsynlegur þáttur af framtíðaráætlunum þess,“ sagði Mintzslaff enn frekar. David Unsworth hefur sinnt starfi stjóra Everton síðan að Ronald Koeman var rekinn fyrir mánuði síðan. Forráðamenn Everton reyndu að fá Marco Silva frá Watford en því var hafnað. Unsworth hefur ekki áhyggjur af stöðu mála og einbeitir sér að sínu starfi. „Allt sem ég geri frá því að ég vakna á morgnana þar til að ég fer að sofa á kvöldin snýst um Everton,“ sagði hann. RB Leipzig náði frábærum árangri á síðustu leiktíð í Þýskalandi og hafnaði í öðru sæti. Liðið er nú í þriðja sæti, sex stigum á eftir toppliði Bayern. Þá á Leipzig enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Everton mætir Atalanta í Evrópudeild UEFA í kvöld en enska liðið er þegar úr leik í keppninni. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira