Mugabe segir af sér 21. nóvember 2017 16:00 Robert Mugabe, forseti Simbambve. Vísir/AFP Robert Mugabe, forseti Simbabve, hefur sagt af sér embætti. Hann var settur af sem formaður í flokki sínum Zanu-PF um helgina, eftir að herinn tók vald í landinu í síðustu viku. Flokksmenn Mugabe og aðrir þingmenn stóðu í umræðum um vantrauststillögu gegn forsetanum sem lögð hafi verið fram til að ná honum úr embætti með löglegum hætti þegar hann sagði af sér. Hinn 93 ára gamli Mugabe, sem hefur verið við völd frá árinu 1980 olli usla þegar hann vék Emmerson Mnangagwa, varaforseta landsins, úr embætti og ætlaði að tryggja það að eiginkona hans, Grace Mugabe, tæki við stjórnartaumnum á eftir honum.Samkvæmt frétt BBC tilkynnti forseti þingsins að Mugabe hefði sagt af sér nú fyrir skömmu. Mikil fagnaðarlæti brutust út í þingsalnum og sömuleiðis er fagnað á götum Harare, höfuðborgar Simbabve. Tengdar fréttir Hyggjast ákæra Mugabe fyrir að leyfa eiginkonunni „að ræna völdum“ Flokksmenn í Zanu-PF, stjórnmálaflokki Roberts Mugabe, forseta Simbabve, ætla að ákæra hann fyrir afglöp í embætti forseta. Á meðal þess sem þeir saka Mugabe um er að hafa leyfti eiginkonu sinni, Grace Mugabe, að hrifsa til sín völd. 20. nóvember 2017 23:32 Settur af sem formaður en hyggst sitja áfram Forseta Simbabve bíður vantraustsyfirlýsing síðar í dag segi hann ekki af sér af sjálfsdáðum. Skautaði fram hjá aðstæðum í ávarpi í gærkvöldi. Eiginkona hans og samstarfsmenn hennar hafa verið rekin með skömm úr stjórnarflokknum. 20. nóvember 2017 06:00 Frestur Mugabe runninn út Mjög hefur verið þrýst á Mugabe, sem setir hefur á valdastól í hartnær 40 ár, að segja af sér. 20. nóvember 2017 10:14 Undirbúa embættissviptingu Mugabe Simbabveska þingið kemur að öllum líkindum saman í dag. Tillaga um að svipta Robert Mugabe forseta embætti gæti verið afgreidd áður en dagurinn er úti. Yfirgnæfandi meirihluti sagður fyrir tillögunni. 21. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Sjá meira
Robert Mugabe, forseti Simbabve, hefur sagt af sér embætti. Hann var settur af sem formaður í flokki sínum Zanu-PF um helgina, eftir að herinn tók vald í landinu í síðustu viku. Flokksmenn Mugabe og aðrir þingmenn stóðu í umræðum um vantrauststillögu gegn forsetanum sem lögð hafi verið fram til að ná honum úr embætti með löglegum hætti þegar hann sagði af sér. Hinn 93 ára gamli Mugabe, sem hefur verið við völd frá árinu 1980 olli usla þegar hann vék Emmerson Mnangagwa, varaforseta landsins, úr embætti og ætlaði að tryggja það að eiginkona hans, Grace Mugabe, tæki við stjórnartaumnum á eftir honum.Samkvæmt frétt BBC tilkynnti forseti þingsins að Mugabe hefði sagt af sér nú fyrir skömmu. Mikil fagnaðarlæti brutust út í þingsalnum og sömuleiðis er fagnað á götum Harare, höfuðborgar Simbabve.
Tengdar fréttir Hyggjast ákæra Mugabe fyrir að leyfa eiginkonunni „að ræna völdum“ Flokksmenn í Zanu-PF, stjórnmálaflokki Roberts Mugabe, forseta Simbabve, ætla að ákæra hann fyrir afglöp í embætti forseta. Á meðal þess sem þeir saka Mugabe um er að hafa leyfti eiginkonu sinni, Grace Mugabe, að hrifsa til sín völd. 20. nóvember 2017 23:32 Settur af sem formaður en hyggst sitja áfram Forseta Simbabve bíður vantraustsyfirlýsing síðar í dag segi hann ekki af sér af sjálfsdáðum. Skautaði fram hjá aðstæðum í ávarpi í gærkvöldi. Eiginkona hans og samstarfsmenn hennar hafa verið rekin með skömm úr stjórnarflokknum. 20. nóvember 2017 06:00 Frestur Mugabe runninn út Mjög hefur verið þrýst á Mugabe, sem setir hefur á valdastól í hartnær 40 ár, að segja af sér. 20. nóvember 2017 10:14 Undirbúa embættissviptingu Mugabe Simbabveska þingið kemur að öllum líkindum saman í dag. Tillaga um að svipta Robert Mugabe forseta embætti gæti verið afgreidd áður en dagurinn er úti. Yfirgnæfandi meirihluti sagður fyrir tillögunni. 21. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Sjá meira
Hyggjast ákæra Mugabe fyrir að leyfa eiginkonunni „að ræna völdum“ Flokksmenn í Zanu-PF, stjórnmálaflokki Roberts Mugabe, forseta Simbabve, ætla að ákæra hann fyrir afglöp í embætti forseta. Á meðal þess sem þeir saka Mugabe um er að hafa leyfti eiginkonu sinni, Grace Mugabe, að hrifsa til sín völd. 20. nóvember 2017 23:32
Settur af sem formaður en hyggst sitja áfram Forseta Simbabve bíður vantraustsyfirlýsing síðar í dag segi hann ekki af sér af sjálfsdáðum. Skautaði fram hjá aðstæðum í ávarpi í gærkvöldi. Eiginkona hans og samstarfsmenn hennar hafa verið rekin með skömm úr stjórnarflokknum. 20. nóvember 2017 06:00
Frestur Mugabe runninn út Mjög hefur verið þrýst á Mugabe, sem setir hefur á valdastól í hartnær 40 ár, að segja af sér. 20. nóvember 2017 10:14
Undirbúa embættissviptingu Mugabe Simbabveska þingið kemur að öllum líkindum saman í dag. Tillaga um að svipta Robert Mugabe forseta embætti gæti verið afgreidd áður en dagurinn er úti. Yfirgnæfandi meirihluti sagður fyrir tillögunni. 21. nóvember 2017 06:00