Fyrrverandi Wimbledon-meistari látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2017 13:30 Jana Novotná í sigurvímu eftir úrslitaleikinn á Wimbledon 1998. vísir/getty Jana Novotná, fyrrverandi Wimbledon-meistari í tennis, er látin, 49 ára að aldri. Banamein hennar var krabbamein. Novotná komst þrisvar sinnum í úrslit á Wimbledon. Hún tapaði fyrir Steffi Graf í frægum úrslitaleik 1993 og fyrir Martinu Hingis fjórum árum seinna. Árið 1998 vann hún loks Wimbledon, í þriðju tilraun. Hún bar þá sigurorð af Nathalie Tauziat í úrslitaleiknum. Novotná komst einnig í úrslit á Opna ástralska 1991 og vann til silfurverðlauna í einliðaleik á Ólympíuleikunum 1988 og bronsverðlauna í Atlanta átta árum seinna. Hún vann einnig fjölda titla í tvíliða- og tvenndarleik. Novotná var tekin inn í Heiðurshöllina í tennis 2005.The All England Club is deeply saddened to hear the news of Jana Novotna's passing. She was a true champion in all senses of the word, and her 1998 triumph will live long in the memory. The thoughts of all those at Wimbledon are with her family and friends. pic.twitter.com/IiAVEM2IxP— Wimbledon (@Wimbledon) November 20, 2017 Andlát Tennis Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Jana Novotná, fyrrverandi Wimbledon-meistari í tennis, er látin, 49 ára að aldri. Banamein hennar var krabbamein. Novotná komst þrisvar sinnum í úrslit á Wimbledon. Hún tapaði fyrir Steffi Graf í frægum úrslitaleik 1993 og fyrir Martinu Hingis fjórum árum seinna. Árið 1998 vann hún loks Wimbledon, í þriðju tilraun. Hún bar þá sigurorð af Nathalie Tauziat í úrslitaleiknum. Novotná komst einnig í úrslit á Opna ástralska 1991 og vann til silfurverðlauna í einliðaleik á Ólympíuleikunum 1988 og bronsverðlauna í Atlanta átta árum seinna. Hún vann einnig fjölda titla í tvíliða- og tvenndarleik. Novotná var tekin inn í Heiðurshöllina í tennis 2005.The All England Club is deeply saddened to hear the news of Jana Novotna's passing. She was a true champion in all senses of the word, and her 1998 triumph will live long in the memory. The thoughts of all those at Wimbledon are with her family and friends. pic.twitter.com/IiAVEM2IxP— Wimbledon (@Wimbledon) November 20, 2017
Andlát Tennis Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira