Stríddu Lionel Messi mikið á Twitter Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2017 23:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Vísir/EPA Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum. Cristiano Ronaldo jafnaði með þessu met Lionel Messi sem fékk Gullboltann í fimmta sinn árið 2015. Messi hefur verið í öðru sæti á eftir Ronaldo undanfarin tvö ár og janframt þurft að sætta sig við að vera næstbestur í heimi fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Messi fékk Gullboltann fjögur ár í röð frá 2009 til 2012 og var þá kominn með 4-1 forskot á sinn aðal keppinaut í baráttunni um stærstu viðurkenninguna sem knattspyrnumenn fá á hverju ári. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir í hópi bestu knattspyrnumanna allra tíma og þeir verða að eilífu hluti af sögu hvors annars. Genius Football gerði mikið úr þeirri staðreynd að Messi sé nú búinn að missa niður yfirburðarforystu í keppni þeirra um „Ballon d'Or“.The all-time great comebacks... pic.twitter.com/jip2OXPSWd — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017When you're 4-1 up but then Ronaldo levels it up at 5-5. pic.twitter.com/Vhr4b1Ikyb — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017Leo Messi has lost a 4-1 lead to Cristiano. 5-5 Ballons d'Or now pic.twitter.com/7I0VGKbQTK — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Messi átti betra ár hvað varðar markaskorun, stoðsendingar og aðra fótboltatölfræði en Cristiano Ronaldo vann stóru titlana og það taldi mest. Ronaldo hefur nú unnið þrjá risastóra titla á síðustu tveimur árum, Meistaradeildina tvö ár í röð með Real Madrid og svo Evrópukepppnina með Portúgal í Frakklandi sumarið 2016.2017 stats individually: Most goals: Messi Most assists: Messi Most chances created: Messi Most successful dribbles: Messi Most through balls: Messi Most Key Passes: Messi Most MOTM awards: Messi Ballon d'or? Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/yIPttju36g — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Ballon d'Or 2008: Ronaldo 2009: Messi 2010: Messi 2011: Messi 2012: Messi 2013: Ronaldo 2014: Ronaldo 2015: Messi 2016: Ronaldo 2017: Ronaldo pic.twitter.com/HSWAJ2xt2J — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira
Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum. Cristiano Ronaldo jafnaði með þessu met Lionel Messi sem fékk Gullboltann í fimmta sinn árið 2015. Messi hefur verið í öðru sæti á eftir Ronaldo undanfarin tvö ár og janframt þurft að sætta sig við að vera næstbestur í heimi fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Messi fékk Gullboltann fjögur ár í röð frá 2009 til 2012 og var þá kominn með 4-1 forskot á sinn aðal keppinaut í baráttunni um stærstu viðurkenninguna sem knattspyrnumenn fá á hverju ári. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir í hópi bestu knattspyrnumanna allra tíma og þeir verða að eilífu hluti af sögu hvors annars. Genius Football gerði mikið úr þeirri staðreynd að Messi sé nú búinn að missa niður yfirburðarforystu í keppni þeirra um „Ballon d'Or“.The all-time great comebacks... pic.twitter.com/jip2OXPSWd — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017When you're 4-1 up but then Ronaldo levels it up at 5-5. pic.twitter.com/Vhr4b1Ikyb — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017Leo Messi has lost a 4-1 lead to Cristiano. 5-5 Ballons d'Or now pic.twitter.com/7I0VGKbQTK — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Messi átti betra ár hvað varðar markaskorun, stoðsendingar og aðra fótboltatölfræði en Cristiano Ronaldo vann stóru titlana og það taldi mest. Ronaldo hefur nú unnið þrjá risastóra titla á síðustu tveimur árum, Meistaradeildina tvö ár í röð með Real Madrid og svo Evrópukepppnina með Portúgal í Frakklandi sumarið 2016.2017 stats individually: Most goals: Messi Most assists: Messi Most chances created: Messi Most successful dribbles: Messi Most through balls: Messi Most Key Passes: Messi Most MOTM awards: Messi Ballon d'or? Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/yIPttju36g — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Ballon d'Or 2008: Ronaldo 2009: Messi 2010: Messi 2011: Messi 2012: Messi 2013: Ronaldo 2014: Ronaldo 2015: Messi 2016: Ronaldo 2017: Ronaldo pic.twitter.com/HSWAJ2xt2J — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017
HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira