Dýrasta taska í heimi Ritstjórn skrifar 7. desember 2017 20:30 Glamour/Getty Dýrasta taska í heimi var seld á uppboði í Hong Kong á dögunum, uppboðið var haldið af Christies en um er að ræða hina frægu Birkin tösku eftir Hermes. Taskan seldist á 380.000 bandaríkjadali eða um 40 milljónir íslenskra króna. Ekki hefur verið gefið upp hver kaupandinn er. Taskan umrædda er gerð úr möttu krókódílaskinni og handföngin er þakin 205 demöntun og 18 karata gulli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi fræga taska, skírð í höfuðið á frönsku listakonunni Jane Birkin, slær met því í fyrra á sama uppboði seldist taska á 300 þúsund dollara. Birkin töskurnar eru vinsælar og toppa yfirleitt alla lista yfir vinsælustu töskur í heimi. Og greinilega góð fjárfesting. Dýrasta taska í heimi. Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour
Dýrasta taska í heimi var seld á uppboði í Hong Kong á dögunum, uppboðið var haldið af Christies en um er að ræða hina frægu Birkin tösku eftir Hermes. Taskan seldist á 380.000 bandaríkjadali eða um 40 milljónir íslenskra króna. Ekki hefur verið gefið upp hver kaupandinn er. Taskan umrædda er gerð úr möttu krókódílaskinni og handföngin er þakin 205 demöntun og 18 karata gulli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi fræga taska, skírð í höfuðið á frönsku listakonunni Jane Birkin, slær met því í fyrra á sama uppboði seldist taska á 300 þúsund dollara. Birkin töskurnar eru vinsælar og toppa yfirleitt alla lista yfir vinsælustu töskur í heimi. Og greinilega góð fjárfesting. Dýrasta taska í heimi.
Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour